Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 85

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 85
LAUN OG TOLLAR með sér, hvílir röksemdafærsla þeirra á þremur stoðum: kennisetningu Heckschers og Ohlins (með fyrirvara þó, eins og að framan greinir); kenn- ingunni um, að laun ákvarðist af framleiðni á j aðrinum; og hugmynd- inni um launavöruna. Röksemdafærslan er að því leyti komin undir kennisetningu Heck- schers og Ohlins, sem hún er nauðsyn- leg til að sýna fram á, að landskostir setji framleiðslu vara til útflutnings ekki svo þröngar skorður, að breyt- ingar verðhlutfalla hafi ekki áhrif á hlutföll þeirra í heildarútflutningi. Bent hefur verið á, að klassísku hag- fræðingarnir hafi skýrt farvegi verzl- unar milli landa á stundum með svip- uðum hætti og þeir Heckscher og Ohlin, þótt kenningin um hlutfallsleg- an kostnað hafi verið hluti af kenn- ingakerfi þeirra.1 Eins og tekið hefur verið fram, telja Stolper og Samuelson gildi nið- urstaðna sinna ekki vera komið undir gildi kennisetninga Heckschers og Ohlins. Við þær aðstæður, sem miðað er við í ritgerðinni, mun kaupgjald mæl- ast af framleiðni á jaðrinum eða, öllu heldur, því skiptagildi gagnvart inn- fluttum varningi, sem svarar til vöru- framleiðnirnar á jaðrinum, þegar innflutta varan er launavaran. Þar sem laun ákvarðast af samningum samtaka launþega og atvinnurekenda, eins og í Astralíu, er vafasamt, að kaupgjald lúti þessum lögmálum. Kaupgjald lækkar sjaldnast í pening- um í löndum, þar sem sterk launþega- samtök starfa, svo að raunverulegt kaupgjald rýrnar aðeins við skerð- ingu kaupmáttar kaupgjaldsins eða með öðrum orðum við dýrtíð. í þess- um niðurstöðum Stolpers og Samuel- sons fælist, ef sannar reyndust, að við þær aðstæður, sem gert er ráð fyrir í ritgerð þeirra, hafi verzlun milli landa með öflug launþegasamtök í för með sér annað hvort óhagstæðan greiðslujöfnuð við bundið gengi eða fallandi alþjóðlega skráningu gjald- miðilsins við laust gengi. Öll röksemdafærslan í ritgerðinni hvílir á notkun hugtaksins um launa- vöruna. f iðnaðarlöndum samtíðar- innar þekkist engin vara, sem kemur í allar þarfir, eins og kókoshnetur á Suðurhafseyjum eða selfang í heim- skautslöndunum. Niðurstöðumar miðast þannig við aðstæður, sem geta ekki myndazt í samtíðinni. Um leið og launþegar eru ekki taldir lifa á einni vöru, heldur tA'eimur eða fleiri, fara áhrif verzlunar milli landa á kaupgjald ekki síður eftir verðhlut- föllum varanna en vöruframleiðni á jaðrinum (að sama hætti og þegar launavara var innflutt og framleiðsla hennar hafði fallið niður). 1) J. Viner: Studies in the Theory oj lnternational Trade: New York, 1937, bla. 500 —506. 259
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.