Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 86

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 86
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Eftir að fallið hefur verið frá þeirri forsendu að laun séu greidd í launa- vöru, en ekki öðrum þeirra forsenda, sem niðurstöðurnar voru bundnar í lok ritgerðarinnar, verða stuttlega rakin áhrif verzlunar milli landa á kaupgjald, laun fágæta þáttarins. Þær vörur, sem að miklu leyti eru unnar úr algenga framleiðsluþættinum, verða nefndar einu nafni hveiti, en hinar úr, sem að miklu leyti eru unn- ar úr fágæta framleiðsluþættinum. Laun teljast greidd í annarri hvorri vörunni, hveiti eða úrum, en þeim að nokkru skipt fyrir hina vöruna. Kaup- gjald verður talið innt af hendi fyrst í hveiti, síðan í úrum. 1. Laun greidd í hveiti. Eftir að verzlun milli landa er hafin, vex notk- un vinnuafls í hlutfalli við notkun fjármagns bæði í hveitirækt og í úr- smíði, eins og sýnt hefur verið fram á, svo að framleiðni vinnuafls á jaðr- inum hefur fallið. Hins vegar fæst fyrir hverja einingu hveitis meira af úrum en áður. Ef verðhækkun hveitis (í úrum) er hlutfallslega meiri en skerðing vöruframleiðni vinnuaflsins á jaðrinum, hækkar kaupgjald, en lækkar, ef verðhækkunin er hlutfalls- lega minni en skerðingin. 2. Laun greidd í úrum. f ritgerð- inni var tekið fram, að ekki verði sagt fyrir um áhrif verzlunar milli landa á laun, ef innflutta varan er launavaran og framleiðsla hennar innanlands hef- ur fallið niður. Þær aðstæður verða þess vegna ekki frekar ræddar. — Þegar framleiðsla innfluttu vörunnar fellur ekki niður, lækkar vörufram- leiðni vinnuafls á jaðrinum, vegna þess að notkun vinnuafls hefur vaxið í hlutfalli við notkun fjármagns. Jafn- framt hefur skiptigildi úra lækkað gagnvart hveiti. Samkvæmt þessu hljóta raunveruleg laun, kaupgjald fá- gæta þáttarins, að hafa lækkað.1 Ef fallið er frá þeirri forsendu, sem til engra aðstæðna svarar, að laun séu greidd í launavöru, en þeim forsend- um haldið, að laun séu greidd í fríðu; að framleiðsluþættirnir séu aðeins tveir og af skornum skammti; að framleiðslulíkingarnar séu algerlega eins í báðum löndunum; og að vinnu- afl sé nýtt til fullnustu; verður aðeins sagt fyrir um áhrif verzlunar milli landa á kaupgjald, þegar laun eru greidd í innfluttum varningi og fram- leiðsla innflutta varningsins fellur ekki niður innanlands. Þessi niður- staða ber nokkurn keim af þversöen, þótt skýringum verði komið við. Um leið og fallið er frá þeirri forsendu, að laun séu greidd í fríðu, hvað þá öðrum þessara forsenda, verður ekk- ert sagt fyrir um áhrif verzlunar milli landa á raunveruleg laun. kaupgjald fágæta þáttarins. 1) Litiff er svo á, að útflutningur viðkomandi lands til „allra annarra landa“ hreyti ekki að ráði verðhlutföllum varanna. 260
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.