Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 94
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Æ fleiri þúsundir vísindamanna sem gerst mega þekkja þetta „leikfang“ stórveldanna, hafa síöan tekiö undir hróp hans. Af örfáum dæmum úr þeim aragrúa vitnisburða, sem vísindamenn og her- fræðingar hafa borið um hin nýju ógnarvopn, getur hver maður sett sér þann dag fyrir sjónir, sem rísa kynni í nálægri svipan yfir mannheim: dag hinnar þriðju heimsstyrjaldar — og hinnar síðustu. Ur erindi prófessors Þorbjarnar Sigurgeirssonar á íundinum í Gamla bíói 30. marz s.l. Á fundi, sem haldinn var að forgöngu rithöfunda í Gamla bíói sunnudaginn 30. marz s.l., flutti prófessor Þorbjörn Sigurgeirsson erindi um eyðingar- mátt kjarnorkusprengna, en hann er fróðastur allra íslenzkra manna um þessi efni. í upphafi máls síns skýrði hann í höfuðdráttum gerð úraníumsprengj- unnar — en það var slík sprengja, sem varpað var á Hírósíma 6. ágúst 1945 með þeim afleiðingum að 100 þúsund manns dóu, en aðrar hundrað þúsundir særðust. Þegar prófessor Þorbjörn hafði fjallað um áhrif slíkra sprenginga á mannvirki, sagði hann m. a.: „Þegar dæma skal áhrif sprenginganna á menn og aðrar lifandi verur kemur fleira til greina. Að sjálfsögðu eru líkurnar fyrir því að menn komist lífs af úr slíkri sprengingu mjög litlar ef þeir eru nær sprengistaðnum en 1 km, sprengju- verkanirnar sjá fyrir því og auk þess myndu menn brenna til ólífis ef hitageisl- unin næði að falla á bera húð. Hœttulegs bruna á skinni gœtir út í nokkurra kílómetra jjarlœgð frá sprengistaðnum. En jajnvel þó að maður, sem verið hejur innan kílómeters jjarlœgðar jrá sprengistaðnum, ha/i verið svo hepp- inn að sleppa jrá sprengingunni og hafi verið í vari fyrir hitageislunum, þá eru þó allar líkur til þess að hann liji ekki lengi. Fyrir því sjá bæði gamma- geislar og nevtrónur, sem sprengjan sendir frá sér. Gammageislunum svipar til röntgengeisla. Ef líkaminn fær of stóran skammt af þeim er dauðinn vís eftir nokkra daga, eða nokkrar vikur. Verkanir nevtrónanna eru frábrugðnar að því leyti, að þær skapa geislavirk efni í líkamanum, sem halda áfram að senda frá sér hættulega geisla eftir að sprengingin er afstaðin. Bæði nevtrónur og gammageislar smjúga mjög auðveldlega í gegnum hverskonar efni og venju- legar byggingar veita aðeins ófullkomna vörn gegn þeim. Það má því segja að vegna geislunar þessarar einnar saman séu allar lifandi verur sem eru minna en 1 km frá sprengistaðnum í yfirvofandi lífshættu og í nokkurra kílómetra fjarlægð geta menn orðið fyrir varanlegu heilsutjóni. 268
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.