Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 96

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 96
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Fyrir slíkar sprengjur mundu fjarlægðir þær sem ég nefndi áðan allt að því tífaldast. Búast mœtti við algjörri eyðileggingu, og útrýmingu alls lífs allt að 10 lcm jrá sprengistaðnum, meiri og minni skemmdum á mannvirkjum í allt að 50 km fjarlœgð og banvcent magn af geislavirkum efnum gœti borizt með vindi svo skipti hundruðum kílómetra.“ Úraníumsprengjan er aðeins móttvana hvellhetta sjálfrar vetnissprengjunnar Úraníumsprengjan, sem lagði japönsku borgirnar í eyði, er aðeins mátt- vana hvellhetta sjálfrar vetnissprengjunnar. Ummæli Alberts Schweitzers í útvarpserindi 29. apríl s.l. staðfesta hin tilfærðu orð prófessors Þorbjarnar: „Sprengimáttar vetnissprengju gœtir á svœði, sem nœr svo tugum kílómetra skiptir í allar áttir jrá sprengistaðnum. Hitinn kemst upp í 100 milljón stig ... Banvœn geislunarsmitun jrá sprengingunni mun breiðast út um 115.000 fer- kílómetra svœði.“ Slíkt er sem sagt þetta nýja leikfang, sem stórveldin hafa undanfarið keppzt við að íullkomna sem mest. Sú leikfangagerð stendur með miklum blóma. Eftirfarandi ummæli eru höfð eftir Krústjoff í samtali við sendiherra Kan- ada í Moskvu og tilgreind í dálki Drew Pearsons í Washington Post í marz 1958: „Bandaríkin og Sovétríkin eiga helmingi fleiri kjarnorkusprengjur en með þyrjti til að drepa livert mannsbarn í heiminum.“ í útvarpsræðu í Oslo, 29. apríl s.l. hefur Albert Schweitzer svofelld um- mæli eftir bandarískum hershöfðingja: „Ef 110 vetnissprengjum vœri varpað á Bandaríkin með 10 mínútna milli- bili myndu 70 milljónir manna liggja í valnum og nokkur þúsund fermílur lands verða óbyggilegar í einn mannsaldur. Til þess að leggja í eyði lönd eins og England, Vestur-Þýzkaland og Frakkland, myndu 10—15 vetnissprengjur nœgja.“ Þó væri vanhyggja að halda að herveldunum nægði þetta dót að rísla sér við. Það eru fleiri uppáhaldsleikföng í gullastokkunum. Þannig er skammt að minnast þeirra tilrauna með sóttkveikjuhernað í smáum stíl, sem gerðar voru í Kóreustríðinu. Og nýlega hefur yfirfjringi gashernaðardeildar Bandaríkja- hers, William M. Creasy skýrt frá því í grein í Army Information Digest, 270
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.