Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 101

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 101
FRIÐLÝST land Tveir þriðju ílugmanna tougaveiklaðir Það lætur að líkum að sífelld þjálfun um árabil í að varpa vetnissprengjum yfir stórborgir, slökkva líf hundraða þúsunda eða jafnvel milljóna varnar- lausra karla, kvenna og barna í einu vetfangi, setur mark sitt á sálarlíf þeirra sem eiga í hlut. Heilbrigðismálanefnd bandaríska landvarnaráðuneytisins hefur samið skýrslu um heilsufar bandarískra herflugmanna. Forstjóri deildarinnar, dr. Frank B. Berry, hefur sent hana yfirmanni sínum, McEliioy landvarnaráð- herra, og látið fylgja athugasemdir sem birtar hafa verið í blöðum. Þar er m. a. komizt svo að orði: „Að áliti sérfræðinganna þjást 67,3% flugmanna, sem athugaðir liafa ver- ið, af sálsýki. Það er tala sem hlýtur að vekja áhyggjur.“ Samkvæmt skýrslunni er flugmönnum í flugstöðvum erlendis og í sprengju- flughernum heimafyrir hættara en öðrum við taugaveiklun. I skýrslunni segir ennfremur: „Eftir sérstaklega gaumgæfilega rannsókn á staðreyndum varðandi þetta vandamál höfum við komizt að þeirri niðurstöðu, að þau flugslys sem orðið hafa á síðustu sex mánuðum á Midway-eyju, flugvellinum Cooke (Kaliforníu), flugvellinum Patuxent-fljót (Maryland), svo og skotárás á óbreytta borgara (í Wisconsin) og ýms önnur svipuð tilfelli staji ekki jyrst og jremst af tœkni- göllum, heldur aj sálarástandi flugmannanna.“ Drukknir flugmenn við stýrið Dr. Berry kemst svo að orði um orsakir þessara sálarmeina: „Rannsóknir á flugstjórum og loftsiglingafræðingum í sprengjuflugflotan- um sem þjáðust af langvinnri ofreynslu á taugum leiða í ljós, að höfuðorsakir þessa meins eru: Mikil áreynsla, fyrst og fremst vegna langflugs milli megin- landa, ofnautn og stöðug neyzla áfengis (mjög algeng meðan á flugi stendur), óhófleg kynnautn og óeðli, þreyta vegna sleitulausrar spilamennsku. Jajnjraml þessu siðjerðileg upplausn, sem má heita einkennandi fyrir alla flugmenn á vélum sem jljúga með atóm- og vetnissprengjur.“ Dr. Berry lýkur athugasemdum sínum með að leggja til að gerðar verði tilteknar umbætur, en hann viðurkennir þó að ekki sé mikil von til að hægt verði að bæta sálarástand flugmannanna. Háskinn sem stajar aj jreim œðisgengna hernaðarviðbúnaði, sem hér hejur 275
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.