Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 103
FRIÐLÝST LAND í beinunum og getur valdið ólœknandi sjúkdómum, beinkrabba og hvítblœði (leukaemia). Strontium 90 er skylt kalsíum og hagar sér mjög líkt því. Til dæmis safnast mikið af því strontium 90, sem kýr fá í sig með fóSrinu, í mjólk- ina. MeS mjólkinni berst efniS svo í bein barna og unglinga, beinvefur í vexti tekur það langtum örar í sig en bein, sem hœtt eru að vaxa. Uppvaxandi lcyn- slóð stafar því mun meiri hœtta af helrykinu en þeim sem fullvaxnir eru. Koleíni 14 er 200 sinnum hættulegra en strontium 90 Bandaríski lífeSlisfræSingurinn og nóbelsverSlaunahafinn dr. Linus Paulus hefur nýlega skýrt frá því, aS mannkyninu stafi miklu meiri ógn af geisla- virku kolefni heldur en geislavirku strontium 90. Hann kveSst skelfdur yfir þeim upplýsingum bandarísku kjarnorkunejndar- innar, aS fyrir hendi væri 17 sinnum meira magn af geislavirku kolefni heldur en geislavirku strontium 90. 1 bréfi til New York Times þ. 16. maí s.l. sagSi hann ennfremur: „FullyrSa má aS fyrirsjáanleg áhrif kolefnis 14, sem losnaS hefur úr læS- ingi viS tilraunasprengingar kjarnorkuvopna fram á þetta ár, verSi aS meira en milljón börn jæðist slórlega vansköpuð og vangefin og um tvær milljónir fóslurláta og andvana ja>ðinga eigi sér stað. Reynslan frá Hírosíma og Nagasakí Reynslan frá Hírosíma og Nagasakí, japönsku borgunum, sem úraníum- sprengjunum var varpaS á 1945, er ægileg staSfesting á hinum tilvitnuSu varnaSarorSum hins heimskunna vísindamanns. Um liana segir svo í skvrslu keisaralegu, japönsku rannsóknarstofnunarinnar í Hírosíma 1957: „Aj 32.172 börnum, sem fœðzt hafa í Hírosíma eftir árásina, hafa hvorki meira né minna en 5201 komið í heiminn vansköpuð, andvana eða svo veik- burða að þeim varð ekki lífs auðið. Auk 500 andvana fæddra og 200 vanskap- aSra fæddust 1107 börn meS gallaSa beinagrind, visnaSa vöSva, húSgalla sem gerSu þeim ómögulegt aS anda eSa alvarlegar taugabilanir. 21 barn er eineygt eSa augnalaust og fjögur þeirra hafa ekki einu sinni augnatóftir. 31 barn fædd- ist heilalaust og heilinn í 56 var vanskapaSur. A 176 börnum eru engin eSa vansköpúS kynfæri og 200 börn fæddust varalaus.“ 277
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.