Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 104
TÍMARIT MÁLS OG MENNINCAR Kjarnasprengingar þrefalda fjölda vanskapaðra barna í grein í læknaritinu Experimental Therapy segir dr. Beck yfirlæknir fæS- ingaspítalans í Bayruth í Bajern í Vestur-Þýzkalandi, að jjöldi vanskapaðra barna sem fæddust á iímabilinu maí—okt. 1957 hafi verið 3,7% aj öllum jœð- ingum, en venjuleg hlutfallstala var aðeins þriðjungur aj því, eða t. d. 1,1% árið 1950. Hann er ekki í nokkrum vaja um að orsakarinnar er að leita í tilraunum Bandaríkjanna, Sovétríkjanna og Brellands með kjarnavopn. Dr. Beck athugaði tilkynningar kjarnorkuveldanna um tilraunasprenging- ar þeirra og uppgötvaði að líkamsgallarnir byrjuðu að aukast við fæðingar sem urðu nákvæmlega níu mánuðum eftir sprengingarnar. I matvælum manna og í beinum þeirra hefur helrykið þegar sagt ljóslega til sín A vegum bandarísku kjarnorkunefndarinnar framkvæmdu þrír vísinda- menn við Columbia-háskólann rannsókn á magni strontium 90 í beinvefjum. Niðurstöður þessarar rannsóknar sem birtar voru á s.l. vetri, leiddu í ljós, að börn allt að jjögurra ára aldri reyndust haja 10 sinnum meira aj þessu ejni í beinagrindinni en jólk á þrítugsaldri og eldra. Varaforstjóri eðlisfræðideildar mjólkureftirlitsins í Kiel, dr. Knopp, skýrði frá Jjví í vetur sem leið, að míkrókúri á lwern kúbiksentimetra í mjólk liejði á einu ári aukizt úr 5.000 milljónustu hlutum í 10.000 milljónustu hluta, eða um helming. Geislun andrúmsloftsins þegar komin yfir hættumörk Vorið 1957 stefndi kjarnorkumálanefnd Bandaríkjaþings á sinn fund fjölda vísindamanna og tók af þeim skýrslur um geislunarhættuna, sem stafar af til- raunum með kjarnorkusprengjur. Fyrir þingnefndina gekk fylking manna, sem borið hafa bróður banda- rískra vísinda um heiminn undanfarna áratugi. Hermann J. Muller, sem fékk nóbelsverðlaun 1946 fyrir að sýna fyrstur rnanna fram á áhrif geislaverkunar á erfðaeiginleika, sagði nefndinni að sér teldist til að geislaverkun jrá spreng- ingum, sem þegar haja verið gerðar, myndi valda verulegu tjóni á lífi og heilsu milljóna manna. Dr. James Crow frá Wisconsinháskóla kvaðst hafa komizt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.