Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 106

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 106
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR AS því er til íslands kemur sérstaklega liggja fyrir upplýsingar um það, aS viS höfum einnig fengiS okkar skammt af helrykinu frá kjarnasprengingum stórveldanna. VoriS 1957 efndi kjarnorkunefnd Bandaríkjanna til opinberra víStækra rannsókna á, hve mikiS magn af helryki hefSi falliS til jarSar á ýmsum stöSum á hnettinum. ViS vitnaleiSslur kjarnorkunefndar Bandaríkjaþings í Washington, þar sem fjöldi vísindamanna gerSi grein fyrir rannsóknum sín- um og ályktunum af þeim, voru lögS fram gögn, sem eru sérstaklega athyglis- verS fyrir okkur Islendinga. Meira strontium 90 helur fallið til jarðar á íslandi til júnfloka 1956 en á nokkrum stað öðrum við Atlantshaf ÞaS kom á daginn aS kjarnorkunefnd Bandaríkjanna hefur látiS gera mæl- ingar, sem sýna, hversu mikiS magn af strontium 90 hefur falliS til jarSar hér á landi síSustu árin. Niðurstaðan af þessum mœlingum er, að meira strontium 90 hafði. jallið til jarðar á íslandi fram til júníloka 1956 en á nokkrum öðrum stað við Atlantshaf, þar sem hliSstæSar mælingar hafa veriS gerSar og niSur- stöSur birtar. Þessi ískyggilega niSurstaSa kemur heim viS vitnisburS bandarísks veSur- fræSings, dr. Lester Machta, sem starfar á veSurstofu Bandaríkjanna. KvaS hann þá kenningu afsannaSa, aS geislavirkt ryk breiddist nokkurn veginn jafnt út um hnöttinn. ÞaS væri komiS á daginn, aS straumar í hálojtunum hrúguðu því saman yfir tempraða beltinu á norðurhveli hnattarins, og þar félli það til jarðar í mun rílcara mœli en annars staðar. Þetta þýSir, aS geisl- unarhættan er mest á þéttbýlustu svæSum jarSarinnar, í N-Ameríku, Evrópu og Austur-Asíu. Til þessa munu margir íslendingar hafa talið, að helrykið og hœtturnar, sem því eru samfara, vceru enn sem komið er einkum bundnar við Kyrrahaf og löndin sem að því liggja. Mœlingar Bandaríkjamanna hér á landi sýna, að hel- rykið sneiðir síður en svo hjá dyrum okkar. í viðureign mannkynsins við liel- rykið erum við í fremstu víglínu, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Forstöðumaður rannsóknarnefndar sænska hersins, Thorsten Magnusson: Ef til vill er þegar komið yfir hættumörkin VíSa í SvíþjóS hefur mælzt svo mikiS magn strontiums aS þaS svarar til um 10% af því magni sem taliS hefur veriS hættulegt, en forstöSumaSur rann- 280
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.