Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 106
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
AS því er til íslands kemur sérstaklega liggja fyrir upplýsingar um það, aS
viS höfum einnig fengiS okkar skammt af helrykinu frá kjarnasprengingum
stórveldanna.
VoriS 1957 efndi kjarnorkunefnd Bandaríkjanna til opinberra víStækra
rannsókna á, hve mikiS magn af helryki hefSi falliS til jarSar á ýmsum
stöSum á hnettinum. ViS vitnaleiSslur kjarnorkunefndar Bandaríkjaþings í
Washington, þar sem fjöldi vísindamanna gerSi grein fyrir rannsóknum sín-
um og ályktunum af þeim, voru lögS fram gögn, sem eru sérstaklega athyglis-
verS fyrir okkur Islendinga.
Meira strontium 90 helur fallið til jarðar á íslandi til júnfloka
1956 en á nokkrum stað öðrum við Atlantshaf
ÞaS kom á daginn aS kjarnorkunefnd Bandaríkjanna hefur látiS gera mæl-
ingar, sem sýna, hversu mikiS magn af strontium 90 hefur falliS til jarSar hér
á landi síSustu árin. Niðurstaðan af þessum mœlingum er, að meira strontium
90 hafði. jallið til jarðar á íslandi fram til júníloka 1956 en á nokkrum öðrum
stað við Atlantshaf, þar sem hliSstæSar mælingar hafa veriS gerSar og niSur-
stöSur birtar.
Þessi ískyggilega niSurstaSa kemur heim viS vitnisburS bandarísks veSur-
fræSings, dr. Lester Machta, sem starfar á veSurstofu Bandaríkjanna. KvaS
hann þá kenningu afsannaSa, aS geislavirkt ryk breiddist nokkurn veginn
jafnt út um hnöttinn. ÞaS væri komiS á daginn, aS straumar í hálojtunum
hrúguðu því saman yfir tempraða beltinu á norðurhveli hnattarins, og þar
félli það til jarðar í mun rílcara mœli en annars staðar. Þetta þýSir, aS geisl-
unarhættan er mest á þéttbýlustu svæSum jarSarinnar, í N-Ameríku, Evrópu
og Austur-Asíu.
Til þessa munu margir íslendingar hafa talið, að helrykið og hœtturnar,
sem því eru samfara, vceru enn sem komið er einkum bundnar við Kyrrahaf og
löndin sem að því liggja. Mœlingar Bandaríkjamanna hér á landi sýna, að hel-
rykið sneiðir síður en svo hjá dyrum okkar. í viðureign mannkynsins við liel-
rykið erum við í fremstu víglínu, hvort sem okkur líkar betur eða verr.
Forstöðumaður rannsóknarnefndar sænska hersins, Thorsten
Magnusson: Ef til vill er þegar komið yfir hættumörkin
VíSa í SvíþjóS hefur mælzt svo mikiS magn strontiums aS þaS svarar til
um 10% af því magni sem taliS hefur veriS hættulegt, en forstöSumaSur rann-
280