Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 107
FRIÐLÝST LAND sóknanefndarinnar, dr. Thorsten Magnusson, lagði áherzlu á að í rauninni vœru engin ákveðin takmörk fyrir hœttunni. Hann sagði að e. t. v. vœri þegar komið yfir hœttumörkin. Geislaverkun í loftinu yfir Noregi var meiri í marzmánuði en nokkru sinni fyrr. Rannsóknastofnun norska hersins sagði að geislaverkunin í marz hejði ver- ið fimm sinnum meiri en liún var að meðaltali árið 1957 og þrisvar sinnum meiri en nokkru sinni áður, síðan mælingar hófust. Frá íslenzkum stjórnarvöldum hafa engar tilkynningar borizt um mælingar á geislaverkunum hér á landi. Og á opinberum vettvangi er þögnin furðu þung um þetta mál. Almenningur hugsar þó sitt. Og það er ekki að orsakalausu, að fram koma getgátur eins og sú, sem varpað er fram í blaðinu Frjálsri þjóð, 23. maí s.l. En þar segir svo: „Undanfarið hefur borið mikið á útbrotum á fólki hér á landi, sem læknar hafa viljað flokka undir ofnæmi. Þetta lýsir sér í því, að rauðar bólur hlaupa upp um allan líkamann. Fylgir þeim kláði, en þegar fólk klórar sér, hleypur húðin upp í hvítleita strimla. Mikil óþægindi eru að þessu, en útbrotin virðast illlæknanleg. Þau hverfa að vísu með slögum, en koma aftur og aftur. Hefur fólk einkum viljað setja þau í samband við útivist. Þótt læknar hafi yfirleitt reynt að stemma stigu við þessu með ofnæmislyfjum, hafa þau gert lítið gagn, og stöðugt fjölgar þeim, sem kvarta undan þessu. Á þessu stigi málsins verður ekkert fullyrt um orsakir þessara óvenjutíðu útbrota á fólki, sem varla er hægt að telja til ofnæmissjúkdóms, þar sem slík- ur sjúkdómur getur tæpast orðið að hálfgerðum faraldri. Sumum þykja senni- legri þær getgátur, að rekja megi þetta til geislaverkunar í andrúmsloftinu, en hún hefur stöðugt verið að aukast, frá því er fyrsta kjarnorkusprengjan var sprengd í Japan undir lok síðustu heimsstyrjaldar.“ 4. KAFLI Varnarleysi er orðið eina hugsanlega vörnin og varnarstöSvar eru ekki lengur til „Eisenhower Bandaríkjaforseta varð að orði, er hann hafði fylgzt með herœfingum með kjarnorkuhernaðarsniði, að ef til slíkrar styrjaldar kœmi, yrðu allar varnir gagnslausar.“ 281
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.