Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 112

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 112
TÍMARIT MALS OG MENNINGAlI í blaðinu „Herinn burt“, sem samtök rithöfunda og menntamanna gáfu út í desember s.l. segir svo um þetta: „Nú bafa hins vegar þeir hlutir gerzt, sem hljóta að hrifsa hvern hugsandi Islending úr mókinu. Fyrir skömmu gáju jorsvarsmenu bandarískra hermála j>á yfirlýsingu, að bandarískar herslöðvar í Evrópu vœru búnar kjarnorku- vopnum og jlugvélar reiðubúnar til árása nóit sem dag með nokkurra mín- útna jyrirvara. Vegna jiessarar yjirlýsingar bar Bevan, jormaður þingjlokks brezkra jajnaðarmanna, fram þá jyrirspurn við hcrmálaráðherra Bretlands, hvorl bandarískar herbœkistöðvar J)ar í landi vœru búnar vetnisvopnum, og livort flugvélar Bandaríkjamanna Jœru með vopn jiessi í œjingajlug. Ejtir nokkurn undandrátt svaraði hermálaráðherrann j)essu játandi. í svari þessu felst geigvænleg viðvörun til okkar sjálfra. Séu bandarískar herbækistöðvar í Bretlandi birgðar kjarnorku- og vetnisvopnum, þá þarf varla um Keflavíkurflugvöll að spyrja. Landfræðilega er hann þýðingarmeiri hernaðarstöð, og þar sem hann er hinn eini herflugvöllur hér á landi, er senni- lega talin enn brýnni ástæða til að búa hann sem áhrifamestum vopnum. Þclta J)ýðir, að meslu tortímingarvopn mannkynssögunnar eru í landinu, mitt á meðal okkar, tortimingarvopn svo ógurleg að ekki J>yrjti nema eina sprengju aj vangá til J)ess að Jmrrka út höfuðborg og jjölbyggðustu héruð landsins og blanda lœvi. og dauða allt andrúmslojt.“ Vissulega má segja, að sá þungi uggur, sem í þessum orðum felst, sé risinn af sterkari rökum en svo, að þeim verði haggað með yfirlýsingum um það, að Keflavíkurflugvöllur sé aðeins varnarstöð. Nú getur forsætisráðherrann lesið um það hér — Á Alþingi Islendinga hafa þessir smámunir hins vegar ekki valdið neinum úlfaþyt og enda staðið þar fáum fyrir svefni. — Forsætiráðherrann hefur sem sagt „lesið urn J)að í blöðum, að rnenn velti J)ví jyrir sér, hvort leyjðar muni verða hér eldjlaugastöðvar og atómsprengjur.“ Nú getur forsætisráðherrann lesið um það hér sér til glöggvunar á mála- vöxtum, að það sem menn eru að velta fyrir sér er þetta, hvort bandarísk hern- aðaryfirvöld á Keflavíkurflugvelli muni ekki láta sér nægja leyfið hans Bersa til að birgja sig þar upp af eins mörgum kjarnasprengjum og þeim þóknast og fljúga með þær yfir höfðum okkar, hvenær sem þeim sýnist, án þess að ármenn íslands í stjórnarráðinu hafi meiri vitneskju um það en fjósakarlinn á Ströndum. 286
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.