Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Page 113

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Page 113
FIUÐLÝST LAND Og menn munu halda áfram að velta þessu fyrir sér, æ fleiri og af æ meiri áhyggju, þar til að því kynni að koma, að ríkisstjórn Hernianns Jónassonar mannaði sig upp og efndi loforð sitt um uppsögn „varnarsamningsins“ við Bandaríkin, eða þar til hrapandi sprengjuflugvél eða aðvífandi eldflaug legðu sitt úrslitaorð í belg. A fundi Atlantshafsríkja í París gerðist það í fyrsta skipti að æðstu valda- menn Evrópujjjóða risu upp og andmæltu ögrunarstefnu Bandaríkjanna, er Jjau lögðu að Jjessum Jjjóðum að leyfa bandarískar eldflaugastöðvar í löndum sínum. Gehuardsen forsætisráðherra Noregs reið Jjar á vaðið og á eftir fylgdu H. C. Hansen, forsætisráðherra Dana, Diefenbaker, forsætisráðherra Kan- ada og síðan hver af öðrum. Hið áhrifamikla vesturþýzka blað Die Welt sagði hinn 17. des., að Jjetla væri í fyrsta sinn sem smájjjóðirnar hefðu tekið fram fyrir hendurnar á stór- veldunum, og hér væri orðin byrjun, sem gæti leilt til þess, að brúað yrði djúpið á milli hinna miklu stórveldablakka. Hermann Jónasson, forsætisráðherra Islands, lagði ekki lil mála, enda fór svo, að formælendur eldflauganna gengu ekki af fundinum jafn bónleiðir og horfur voru á í upphafi. Er nú tekið að hreiðra um eldflaugarnar í Frakklandi, Bretlandi, Italiu og Tyrklandi, þ. e. a. s. í þeim löndum, Jjar sem mest kapp var lagt á að koma stöðvunum upp, að undanskildum Noregi, Jjar sem fast var staðið á móti kröfu Bandarikjanna. Svarið við tilmælum um eldilaugastöðvar á íslandi á þjóðin að gefa áður en þau koma fram Hófanna var hins vegar lítið eða ekki leitað um eldflaugabækistöðvar á Is- landi. Það stafaði ekki af því að „stöðvar varnarliðsins hér eru umsamdar varnarstöðvar“, eins og forsætisráðherrann orðar þetta og túlkar fyrir Jijóð sinni. Það stafar einfaldlega af því, að í vopnabúri Bandaríkjanna eru aðeins skammdræg flugskeyti enn sem komið er. Intermediary Range Ballastic Missi- les (IRBM) heita þau á þeirra máli. Þau draga aðeins 2.500 km, og skotmörk í Sovétríkjunum eru of fjarlæg fyrir þessa gerð eldflauga, ef þær ættu að leggja af stað héðan frá íslandi. Það er af Jjessari einföldu ástæðu, að eld- flaugastöðvar hafa ekki komið hér til greina. En þess verður ekki langt að bíða, að Bandaríkin hafi efnt sér í eldflaugar, sem herfræðingar þeirra nefna gælunafninu ICBM (IntercontinentaD. Þær setja ekki fjarlægðina fyrir sig og komast meginlandanna á milli. 287
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.