Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 117

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 117
FRIÐLYST LANl) Ef gert er ráð fyrir Ráðstjórnarríkjunum sem hugsanlegum andstæðingi Svíþjóðar í styrjöld, þá er þar að ræða um stórveldi að minnsta kosli þrítug- falt á við Svíþjóð að íbúatölu, herveldi, sem þessir menn leggja sjálfir áherzlu á, að sé svo öflugt, að væri ekki kjarnorkusprengjan til varnar í vestri, þá gæti það auðveldlega lagt undir sig alla Evrópu, ef ekki allan heiminn. En ef svo er, sem vel má vera rétt, að Rússar hefðu í öllum höndum við sameinuð her- veldi vestursins með þeirri hertækni, sem tíðkaðist fyrir daga kjarnorkunnar, þá má ímynda sér, hversu lengi smáriki eins og Svíþjóð, sem enga á sér kjarn- orkusprengjuna, fengi staðizt slíku herveldi snúning. Ef Englendingar með sína kjarnorkusprengju telja sér búna gereyðingu í kjarnorkustyrjöld, hvers gætu þá Svíar vænzt ef þeir væru í hernaðarbandalagi? Eða þá hernaðar- bandalagsríkið Island? Hlutleysisstefna Svía grundvallast því vissulega ekki á hernaðarstyrkleik þeirra. Það, sem knýr þá til hlutleysis, er sú augljósa staðreynd, að í hlutleys- inu er fólgin þeirra eina von um að fá borgið landi sínu frá gereyðingu, ef til stórveldastyrjaldar skyldi koma, og svo hitt, að með hlulleysisajstöðu sinni stuðla þeir einmitt að því á beztan hátt að koma í veg jyrir, að lil slíkrar ger- eyðingarstyrjaldar geli komið. Um Austurríki gegnir mjög svipuðu máli sem um Svíþjóð, eins og fyrr nefnd skoðanakönnun sýnir, nema að því leyti, að þar verður alls ekki komið við þeirri röksemd, að Austurríkismenn geti leyft sér hlutleysi i krafti hern- aðarstyrkleika síns, sem er víst enginn eða því sem næst. En hlutleysistefnan á meira fylgi að fagna í Evrópu en þessi skoðanakönnun sýnir. Algert hlutleysi í styrjaldarátökum stórvelda er til að mynda utanríkis- stefna Svisslands og Finnlands, eins og kunnugt er, og svipuðu máli gegnir um Júgóslavíu. Hlutleysisstefnan er leið út úr ógöngum vígbúnaöaræðisins og styrjaldarvoðans Auk þess eru svo heimsálfur eins og Asía og Afríka, þar sem hlutleysi á ennþá eindregnara fylgi að fagna en í Evrópu. í því efni má minna á ráðstefnu Asíu- og Afríkuríkja, sem haldin var í Kaíró í Egyptalandi í janúarmánuði síðastliðnum. Ráðstefna þessi lýsti yfir fordæmingu á hernaðarbandalögum og herstöðvum stórvelda í löndum annarra þjóða. Þessi hlutlausu lönd með Indland í broddi fylkingar láta nú æ meira til sín taka á alþjóðavettvangi, og er vonin um frið í heiminum ekki sízt tengd atfylgi þessara landa. — Það er röksemd, sem mjög er hampað um þessar mundir af forsvars- 291
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.