Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Page 120

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Page 120
TÍMARIT MÁLS OG M ENNINGAR „Ég hajði vissulega enga hugmynd um það þá, að vesturveldin myndu á komandi árum láta hernaðartœki það, sem við vorum að skapa, verða megin- ajl allrar stejnu sinnar.“ Engan okkar grunaði þá, segir hann, að af þessu samstarfi, sem fyrst og fremst miðaðist að efnahagslegri viðreisn, yrði ekki annað eftir að tveim eða þrem árum liðnum en einber hernaðarsamvinna. Kennan heldur áfram: „Vissulega hljóta allir, andstœðingar okkar ekki síður en við sjáljir, að vera orðnir þreyttir á þessari hlindu og gagnslausu samkeppni um hœfileikann til að valda ótakmarkaðri eyðileggingu. Hœttan, sem að okkur steðjar, er sameiginleg. Rússar anda að sér sama lojtinu og við. Þeir deyja á sama liátt. .. . Ég get ekki varað of eindregið við því að gera ráð jyrir því eins og sjálfsögðum hlut, að enga einlœgni sé að jinna í öllum þessum orðsendingum sem leiðtogar Sovétríkjanna hafa látið rigna yjir vesturlönd á síðustu vikum.“ Heita má, að baki hafi verið snúið við allri viðleitni til að jafna helztu deilumálin við Rússa, sagði Kennan ennfremur. Trúnni á það, að stríð sé óhjákvæmilegt, hefur verið leyft að magnast hindrunarlaust ... Vér verðum að losa oss við þá meinloku, að Rússar séu óðfúsir að ráðast á Vestur-Evrópu og hernema hana, og að þetta sé aðalhættan. Kennan lagði til, að bandarískt, brezkt og rússneskt herlið hyrfi brott úr miðhluta Evrópu, bæði Þýzkalandi og grannlöndum þess, og að þessi lönd mynduðu hlutlaust belti yfir þvera álfuna. — Þetla segir sá maður, sem viðurkenndur er sem fremsti sérfræðingur um Rússlandsmál, er nokkru sinni hefur starfað í bandarísku utanríkismálaþjón- ustunni, og átti mestan þátt í því að móta bandaríska utanríkismálastefnu á stjórnarárum Trumans. Hann leggur til ótvíræðum orðum, að hersveitir stór- velda verði kvaddar brott úr annarra þjóða löndum, að mynduð verði helti hlutlausra ríkja og að horfið verði frá þeirri stríðsbandalagsstefnu, sem fólgin er í því að magna vígbúnað og efla herstöðvar um allar álfur heims. Það er vissulega fróðlegt að bera saman þessa afstöðu mannsins, er um eitt skeið var einhver atkvæðamesti utanríkismálaleiðtogi þess stórveldis, sem er höfuðandstæðingur Ráðstjórnarríkjanna, og svo afstöðu þeirra stjórnmála- manna hérlendra, sem halda því fram, að hlutleysi sé úrelt hugmynd, herseta sé oss vernd og herstöðvastefna til þess fallin að draga úr viðsjám og styrjald- arhættu. — Þegar vér segjum, að það eigi að vera stefna íslands að vísa hernum úr landi, yfirgefa hernaðarbandalagið og lýsa að nýju yfir ævarandi hlutleysi 204
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.