Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Page 123

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Page 123
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR „Ut af þeim atburðum, sem gerðust snemma í morgun, hernámi Reykjavík- ur, er hlutleysi Islands var freklega brotið og sjáljstœði þess skert, verður ís- lenzka ríkisstjórnin að vísa til þess, að þann 11. apríl síðastliðinn tilkynnti hún brezlcu ríkisstjórninni jormlega, fyrir milligöngu fulltrúa hennar hér á landi, ajstöðu íslenzku ríkisstjórnarinnar til tillögu hennar um að veita íslandi hernaðarvernd og samkvœmt því mótmælir íslenzlca ríkisstjórnin lcröftuglega ofbeldi því, sem hinn brezki lierajli hefur framið. Þess er að sjáljsögðu vœnzt, að bœtt verði að fullu tjón og skaði, sem leiðir af J>essu broti á löglegum réttindum íslands, sem jrjáls og jidlvalda hlutlauss ríkis.“ Og hér héldu stjórnarvöld landsins í seinasta sinn uppi stefnu og rétti hjóff- arinnar í þessu máli um ævarandi hlutleysi í hernaðarátökum. I kjölfar hernámsins og langvarandi hersetu í landinu komu hættur og dauði, sífelldur ótti. gull og svall, siðleysi og spillt aldarfar. íslenzk stjórnarvöld kikna Ári síðar afhentu Bretar ísland í hendur Bandaríkjamönnum til „hervernd- ar og hersetu“. Það var hinn 9. júlí 1941, að Alþingi var kvatt saman til þess að leggja blessun sína yfir gerðir ríkisstjórnarinnar, sem þá hafði samið við Bandaríkin um hersendingar til íslands. Alþingi hafði verið slitið 17. júní. Sjö dögum síðar höfðu samningar við Bandaríkin liafizt, og liinn 9. júlí lagði ríkisstjórnin svofellda tillögu fram á Alþingi: „Sameinað Alþingi fellst á samkomulag ]>að, sem ríkisstjórnin hejur gert við jorseta Bandaríkja Norður-Ameríku, um að Bandaríkjunum sé falin her- vernd íslands, meðan núverandi styrjöld stendur.“ Alþingismönnum varð allfelmt við þennan boðskap, þar sem hér var í fyrsta sinn sveigt jrá yjirlýsingunni frá 1918. Fjölmargir þingmenn létu í ljós tregðu og vonbrigði og einn þeirra, sem þó samþykkti tillöguna, lét þau orð falla, að ekki myndi verða hjá því komizt að „gera þennan samning við Bandaríkin, því að hnífurinn er á barka okkar,“ sagði hann. Með slíku hugarfari var þingsályktunartillagan samþykkt með 39 atkvæðum Sjálfstæðismanna, Framsóknarmanna og Alþýðuflokksmanna, gegn 3 atkvæð- um sósíalista, að viðhöfðu nafnakalli. Að styrjöld lokinni áttu Bandaríkjamenn að hverfa héðan með her sinn. En í stað þess að hverfa á braut, fóru þeir strax fram á það árið 1945, að þeim yrði leyfð hér herseta í framtíðinni og tilteknir landskikar yrðu leigðir þeim 297
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.