Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 126

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 126
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 1. AS viðræðum um endurskoðun varnarsamningsins að því er varðar brott- flutning varnarliðsins, verði ekki haldið áfram þangað til tilkynning er gefin samkvæmt 2. tölulið hér á eftir. 2. Að 6 mánaða frestur sá, sem um ræðir í 7. grein varnarsamningsins, hefjist þegar önnur ríkisstjórnin tilkynnir hinni þar um. 3. AS fastanefnd kynni sér varnarþarfir með hliðsjón af ástandi í alþjóðamál- um og geri tillögur til ríkisstjórnanna um hverjar ráðstafanir gera skuli í þessum efnum.“ I samræmi við þetta var ákveðið milli þessara aðila að koma á fót „fasta- nefnd í varnarmálum íslands, er skipuð sé ekki fleirum en þremur ábyrgum fulltrúum frá hvorri ríkisstjórn um sig,“ en hlutverk hennar átti að vera að „ráðgast við og við um varnarþarfir íslands og Noröur-Atlantshafssvæðisins“. Varðandi þessa nýju samninga gáfu ráðherrar Alþýðubandalagsins út yfir- lýsingu. Þar segir: „Við eigum engan þátt í orðalagi eða framsetningu þeirra orðsendinga, sem milli rikisstjórnanna hafa farið um frestun á endurskoðun herverndarsamn- ingsins samkvæmt ályktun Alþingis 28. marz síðastliöinn. Við erum einnig andvígir þeim forsendum frestunar, sem þar eru greindar, en töldum aðstæður ekki heppilegar nú til þess að tryggja samninga um brott- för hersins. En við vorum samþykkir því, að frestað yrði um nokkra mánuði samning- um þeim, sem ráðgert var að hefjast skyldu 15. fyrra mánaðar um þessi mál. Skipun fastanefndar þeirrar sem um getur í orðsendingunum erum við hinsvegar andvígir og teljum hana Jjarflausa með öllu, Jjar sem hér er aðeins um bráðabirgðafrestun að ræða, enda teljum við, að ekki komi til mála að frestur Jiessi verði notaður til nýrra hernaðarframkvæmda. Munum við samkvæmt þessu vinna að því að fljótlega verði hafin endur- skoðun varnarsamningsins samkvæmt ályktun AlJjingis 28. marz 1956 — með Jiað fyrir augum, að herinn fari af landi burt.“ Bréfaskipti milli stiórnarflokkanna um málið 1. nóvember 1957 skrifaði þingflokkur Alþýðubandalagsins hinum stjórnar- flokkunum bréf, lýsti yfir Jjví áliti sínu „að nú sé tími lil kominn að hefja Jjeg- ar samninga við Bandaríkjastjórn um endurskoöun samningsins frá 1951 með Jjað fyrir augum að herinn hverfi úr landi“ og lagöi til að tilkynning um Jjað 300
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.