Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 136

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 136
Umsagnir um bækur Jón Helgason: Handritaspjall Mál og menning. 1958. T7’ kki verður sagt að það sé vonum fyrr ^ að samin sé bók handa fslendingum um íslenzk handrít, svo margt sem um þau hefur verið rætt og ritað. En nú hefur sá leyst þennan vanda sem færastur er allra núlifandi manna; og af því að nú er margt Ijósara sem fyrri mönnum var hulið, þá merkir það að Jón Helgason er fróðari um fslenzk handrít en nokkur annar fræðimað- ur á undan honum, að Árna Magnússyni undanskildum sem síðastur vissi skil á þeim skinnbókum er glötuðust eilíflega 1728. Nú er víðtæk sérþekking að vísu nauð- synleg undirstaða til að skrifa slíka bók sem Handritaspjall, en eigi bókin að koma að fullum notum þarf meira til: hæfileika til að setja fram þetta margflókna efni svo að læsilegt sé fróðleiksfúsum almenningi. Fyrirfram mætti ætla að fróðleikur um sögu handritanna, sköpun þeirra og ytri gerð, væri heldur þurrt og tormelt lestrarefni. En í höndum Jóns Helgasonar verður þetta allt annað: bráðlifandi frásögn, á köflum há- dramatisk, ávallt tengd sögu þeirrar þjóðar sem handritin skráði. Jón kann þann gald- ur, sem skyggnum mönnum var léttur forð- um, að láta lesandann horfa undir hönd sér og sjá eins og í leiftri nokkra þeirra svip- mynda úr íslenzkri þjóðarsögu sem rísa upp af dökknuðum blöðum þegar sá les sem ó- freskur er. Einmitt þess vegna er Handrita- spjall bók jafnt handa lærðum og leikum; hún er ekki handbók í handritafræði, en fær þó fræðimanni fleiri umhugsunarefni en nokkur slík handbók mundi gera; leikmað- urinn fær hins vegar meiri og traustari fróð- leik af henni en áður hefur verið saman kominn á einni bók um þetta efni, og þessi fróðleikur er tengdur þjóðarsögunni, hann er lífrænn og lifandi. Sá sem lesið hefur þessa bók með athygli er nær því að skilja hvað íslenzk handrit eru og hvern sess þau skipa í íslenzkri menningarsögu en þó að hann kynni utanbókar allan obbann af ís- lenzkum skrifum um handritamálið, og hef- ur þar þó margt verið vel sagt. Handritaspjall er yfirlætislaus titill, en þó að bókin komi víða við er efnisskipun hennar allt annað en tilviljunarkennd. Hér er fyrst rakið hvernig þessi sískrifandi þjóð hélt áfram „að æxla sér bækur með penna“, allt frá upphafi ritaldar og fram á þessa öld; hversu ritmennska hófst og blómgað- ist fram yfir 1300, en þá tók við öld hinna stóru skinnbóka, sem í þurfti eitt til tvö hundruð kálfskinn, „og hefur þurft mikil fjós til að standa undir þessu, marga hnífa blóðuga og margar kýr sorgfullar". íslend- ingar héldu lengur tryggð við skinnið en flestar þjóðir aðrar; Jón bendir á að sögu- bækur á pappír verði ekki algengar fyrr en upp úr 1600, og skinnbækur voru skrifaðar 310
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.