Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 138

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 138
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ekki orða bundizt um „þessi eilífu bölvuð kver sem mönnum voru svo dýrmæt að þeir voru sífellt á höttunum eftir vel verkuðu bókfelli til að brjóta utan um þau og verja þau“. I þessari setningu kemur fram eftirsjá Jóns eftir hverju skinnblaði sem glatazt hefur, og sú eftirsjá er ekki aðeins af bók- menntalegum toga, því að „varla er hægt að ímynda sér það handrit að það fái ekki bætt við einhverjum drætti í þá mynd sem vísindin reyna að skapa sér um íslenzka tungu fyrr á tímum.“ Þetta þykir sumum kannske mikið sagt, en sá sem lesið hefur Handritaspjall mun eiga erfiðara um and- mæli en hinn sem á það ógert. J. B. Pálmi Hannesson: LandiS okkar Safn útvarpserinda og ritgerða. Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1957. Pálmi Hannesson: Fró óbyggSum Ferðasögur og landlýsingar. Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1958. Vorið 1933 ferðaðist Pálmi rektor með okkur fimmtubekkingana um eldfjalla- landið Vestur-Skaftafellssýslu. Þá var Markarfljót enn óbrúað og margar ár þar fyrir austan, og í þeirri för var myndin tek- in, sem fylgir þessari ritfregn. Tveim árum síðar flutti hann flokk útvarpserinda um Síðueld og Móðuharðindi. Og nú er Pálmi kominn undir græna torfu, en erindi hans og greinar fyrir almenningssjónir í tveim fallegum bókum. „Landið okkar“ er að mestu réttnefni. Auk áðumefndra erinda skal telja nokkur Pálmi Hannesson. af mörgum: „Skoðanir erlendra manna á Islandi fyrr og nú“, erindi um Öskju, um Jónas Hallgrímsson, Egil Skallagrímsson, eldgosin á Krakatá og Martinique og loks „Um lífið, eðli þess og uppruna". Síðari bókin heitir „Frá óbyggðum" og fjallar, eins og nafnið ber með sér, um há- lendi Islands, iirnefni, leiðir, sköpun lands- ins, útlit þess og áhrif á þann, sem skoðar. Þar er hver kaflinn öðrum girnilegri til fróðleiks: Arnarvatnsheiði, Kjölur, Brúar- öræfi, Landmannaleið og svo mætti áfram telja. Að lokum eru nokkur dagbókabrot, misjafnlega mikið unnin, og þeirra síðust minnisblöð um Hektugos, æsilegasta ævin- týri, sem íslenzkir náttúrufræðingar hafa lifað á þessari öld. „Enginn ætti að ferðast svo um óbyggðir Islands, að hann hafi ekki kynnt sér áður undirstöðuatriði jarðfræðinnar, svo að hann geti notið þeirrar fræðslu, sem landið sjálft veitir. Þá er líkt og líði steinhöfginn af landinu og dalir og fjöll gæðist kynlegu 312
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.