Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Side 80

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Side 80
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR kenni Iofkvæða, haldizt þar lil okkar tíma í því sem venjulega er nefnt „ausl- rænl skraut“, og er þá bókmenntafyrirbæri er á sér félagslegar rætur, lýst með þjóðlegum einkennum. Ymsa þætti í viðhorfi dróttkvæðaskálda til forms og efnis er og að finna í vestrænum miðaldabókmenntum. Hliðstæð viðhorfi dróttkvæðaskáldanna til orðsins er sú hagnýting allra möguleika þess sem M. Hélin minnist á og nefnd er „verbalismi“ miðald- anna.1 Hann segir að nútímaskáld stefni að því að frelsa orðið frá hlutverkum þess sem hugtakatákns (ídeogramms), til að gefa því aftur sína upphaflegu myndauðgi, en að skáld miðaldanna hafi liins vegar reynt að finna öll þau hug- tök sem orðið felur í sér. Dáleikar á líkingum, það er aðferð sem beitir að nokkru leyti hugtakatáknum, er fram komin vegna fagurfræðilegrar form- hneigðar, tilhneigingar til að ofrækta form, til að greina það frá efni og til að veita því tiltölulegt sjálfstæði. Það sem kalla mætti „sögustefnu“ miðaldabókmennta, það er sá háttur að meta raunverulega atburði meira en ímyndaða og leyfa upphugsun aðeins í formi ómeðvitaðrar fölsunar, það að kunna ekki að greina sögulegan sannleika frá listrænum, er allt saman einkenni ófullkominnar höfundarsjálfsvitundar. Listræn upphugsun sem í bókmenntum í frumstæðu formi blandast ævintýra- legum frásögnum eða uppbyggilegum líkingum, nær smátt og smátt viður- kenningu sem fullgild höfundaraðferð í ríkjandi tegundum bókmennta. Afskiptaleysi af efni persónulegs skáldskapar er nauðsynlegt skilyrði fyrir ofvexti forms og tiltölulegu sjálfstæði þess. Söguleg eða uppbyggileg miðalda- verk breyttust frá sjónarmiði þeirra tíma ekki að efni eftir því hvort þau voru í bundnu máli eða óbundnu, heldur var bundna málið aðeins „fegurra“, og höfundur slíkra verka gat ekki annað verið en formsinni. Þó að síðar væri óbundnu máli snúið í bundið. þá vegur það mikið í þessu sambandi að á mið- öhlum skipuðu slík bókmenntaverk miklu meiri heiðurssess og komu fram sem „æðri bókmenntir“ í ríkari mæli en á síðari tímum. Ofvexti formsins heyra einnig formbrögð þau er sérstaklega voru dáð í latneskum miðaldakveðskap. I nokkrum tilvikum voru þau og hin sömu og dróttkvæðaskáldanna. Þessar hugleiðingar um dróttkvæði og hlut þeirra í sögu heimsbókmennt- anna hafa verið frá hreinu sögulegu sjónarmiði. Höfundur hefur ritað ræki- lega um þetta efni á rússnesku í doktorsritgerð sinni og í fjölda greina. Af 1) M. Hélin: Littératnre d’Occident, Histoire des lettres latines du Moyen áge, Brux- elles 1943, 72. bls. 70
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.