Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Page 52

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Page 52
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR því sem hjólunum fjölgar og hraðinn eykst, verður bóndinn að snúast hraðar sjálfur við hin margvíslegu störf, sem ekki verða með vélum unnin. Hann verður í rauninni aðeins eitt hjólið í sinni búskaparmaskínu og verður nauð- ugur viljugur að snúast því hraðar sem maskínan verður stærri og hjólum hennar fjölgar. Fagurkerar borgarinnar, sem aka út um sveitina í leit að sjálfum sér, heyr- ast stundum kvarta yfir því í útvarpi og blöðum, að umgengni í sveitinni sé víða ábótavant. Þeir sjá t. d. hjól, sem hætt eru að snúast liggja úti á víða- vangi og ýmiskonar hluti liggja í grennd við bæi og peningshús, sem þar eiga ekki að vera. Og margt fleira sjá þeir, sem þeir vilja ekki sjá og særir fegurð- arskyn þeirra. Þetta er hverju orði sannara og ekki til að afsaka. En hraðinn og annríkið er svo mikið að menn gleyma því oftar en skyldi, að hver hlutur á að vera á sínum stað. Þegar verkamaður borgarinnar eignast nokkrar krónur umfram það sem þarf fyrir daglegu brauði, kaupir hann sér gjarna þokkaleg húsgögn í stofuna sína og hjónaherbergið. Og hann tekur jafnvel lán, til þess að eignast þessa hluti. Bóndinn lætur þetta hinsvegar sitja á hakanum, verði eitthvað afgangs daglegum þörfum og rekstri, og hverjum eyri sem hann getur kríað út að láni, ver hann til þess að kaupa fleiri og hraðgengari hjól, til að stækka penings- húsin, auka ræktunina, kaupa meiri áburð. Hann gefur jörðinni sinni allt sem hann á og kann að eignast og sjálfan sig í ofanálag. Oft heyrir maður um það rætt, að dýrlegustu stundirnar í lífi borgarbúans séu, þegar hann keinst út á grænt gras og leggst þar í sólbað. Það er endurnær- ing fyrir líkama hans og sál og er víst eitt af því fáa, sem hagfræðingar nú- tímans hafa ekki komizt upp á lag með að reikna til peninga. Sá bóndi, sem tæki upp á því að baða sig í sól um hábjargræðistímann, myndi vera talinn vitskertur og yrði sennilega sendur á Klepp. En sólin hefur fyrst og fremst hagnýta þýðingu fyrir bóndann og þótt hann hafi enga sérþekkingu í hagfræðilegum vísindum, ætti það að reynast honum leikur einn að reikna sólina til peninga. Það væri því hrein misnotkun á þess- ari dýrmætu guðs gjöf, einu af því fáa af rekstrarvörum búsins, sem ekki þarf að kaupa, að sóa henni og dýrmætum tíma með því að láta hana skína á skrokkinn á sér. Það er enn fallegt á Hvítárvöllum, þegar vel veiðist. Hér áður fyrr, meðan lífið í sveitinni gekk sinn rólega seinagang, og allir höfðu tíma til alls, enda þótt mikið væri þrælað, þá var það viss passi að ef 322
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.