Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Síða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Síða 68
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lögrétta, og sóru flestir hinir beztu bændur úr Norðlendinga fjórðungi og Sunnlendinga fjórðungi fyrir utan Þjórsá Hákoni konungi land og þegna og ævinlegan skatt. Síðan reið jarl af þingi og suður í Laugardal og hélt þar saman flokkinum um hríð. Sigvarður biskup og Hallvarður riðu á Þverár- þing. Gengu þá Vestfirðingar undir hlýðni. Sóru fyrst Hrafn Oddsson, Sturla Þórðarson, Sighvatur Böðvarsson, Einar Þorvaldsson, Vigfús Gunnsteinsson og þrír bændur með hverjum þeirra. Þrír bændur sóru fyrir Borgfirðinga. Þá höfðu allir íslendingar gengið undir skatt við Hákon konung utan Austfirð- ingar frá Helkunduheiði og til Þjórsár í Sunnlendinga fjórðungi.“ Svo mörg eru þau orð. Og hér er vissulega margt sagt í ekki fleiri orðum. Ef við höfum aldrei lesið þetta áður eða ekki brotið heilann um innihald þess, þá getur svo farið, að á köflum verði frásögnin nokkuð þokukennd fyrir okk- ur. Nokkur atriði eru þó fullkomlega ljós við fyrsta lestur: Allir íslenzkir höfðingjar og stærstu bændur með þeim á svæðinu frá Þjórsá að austan, vest- ur, norður og austur um land alla leið til Langaness sverja Hákoni Noregs- konungi land og þegna, Norðlendingar og Sunnlendingar utan Þjórsár sóru þá eiða á alþingi á Þingvelli, en Vestfirðingar frá Hrútafirði vestur og suður um í Hvalfjörð næsta dag eða næstu daga á Þverárþingi í Borgarfirði. En meira viljum við fá út úr frásögninni, þvi að hér er fleira sagt, sem kem- ur málinu við. Það vekur athygli okkar, hve einkennilegt það er, að Vestfirð- ingar skuli ekki ríða alla leið á Þingvöll, heldur nema staðar í Borgarfirði og bíða þar konungserindreka til að standa fyrir eiðum þeirra. Sturla getur ekki ástæðunnar beinum orðum. Við leitumst við að finna hana á óbeinan hátt út úr frásögninni sjálfri og tengslum hennar við önnur atriði sögunnar. Við nemum þá fyrst staðar við þann þátt frásagnarinnar, að þeir Vestfirð- ingar senda menn á fund þeirra sona Hálfdanar og Steinvarar á Keldum og sona Andrésar Sæmundssonar frá Odda og biðja þá að koma til þings „með öllum afla sínum fyrir austan Þjórsá“, og í sömu andránni er getið um loforð Þorvarðar Þórarinssonar, sem giftur er systur þeirra Steinvararsona, að koma með Austfirðinga. Það stendur þó nokkuð til. Það fer ekki milli mála, að hér er um að ræða tilraun til samblásturs með Vestfirðingum og höfðingjum land- svæðisins frá Þjórsá til Helkunduheiðar. En gegn hverjum á sá samblástur að beinast, og hvert er markmið hans? Lfm það er ekkert sagt beinum orðum, og við verðum að geta í þá eyðu út frá líkum. En þótt ekkert sé sagt beinum orðum um markmið þessa samblásturs, þá fer það ekki milli mála, að það muni varða afstöðuna til erindreksturs Hall- varðs gullskós, sem var mál mála á næsta þingi. Og við hverja reyna Vestfirð- 338
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.