Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 89
TRAUSTIR SKULU HORNSTEINAR og hún þættist óhult um líf og limi meðan Aron Eilífs væri á dagskrá. f næsta vetfangi galt hún fífldirfsku sinnar, lá dauð og kramin í lófa Bjarna Magnús- sonar. Hann dustaði af sér gyllta vængi hennar og blés við, en leiddi síðan rök að þeirri staðhæfingu, að húsbóndi minn hefði rofið farsælt jafnvægi Ei- lífs: Tómstundatjáningin prentuð í belg og biðu, kvæði eftir kvæði í Blysfara, grein eftir grein um andlegan þroska og grasát, að minnsta kosti tvær myndir í gangi til að vekj a athygli á höfundinum. Ég þagði. Það er gefin út bók eftir Eilífs og nokkur eintök seld árituð í dýru bandi. Það er marinn í gegn styrkur handa honum á fjárlögum. Og nafn hans fær að standa óhaggað á sjálfri átjándu grein, þegar þingið ákveður að breyta skipan þessara mála, láta skáldin og listamennina úthluta fénu árlega, bítast og berj- ast um hverja krónu. Auðvitað fer maðurinn að trúa því, að hann sé einhver dæmalaus snillingur og verði að þjóna köllun sinni óskiftur, hvað sem það kostar. Hm, köllun! Bjarni Magnússon hristi höfuðið og skotraði til mín ráðþrota augum. Ég gaf mig á vald algeru hlutleysi, sá mér ekki fært að hrista höfuðið honum til samlætis, vildi ekki taka þátt í neinni gagnrýni, sem beindist að verkum húsbónda míns. Köllun? Pu! Það yrði Eilífs til ófarnaðar að rjúka úr góðri stöðu, þar sem hann væri öllum hnútum kunnugur og nyti bæði trausts og umburðarlyndis. Það yrði erfitt fyrir hann að byrja að vinna hjá ókunnugum, þegar sparifé hans væri þrotið og köllunin runnin af honum. Gætu ókunnugir staðizt þá freistingu að hafa hann að skotspæni? Mundu þeir sætta sig við lyktina af honum, þegar hann hefði étið hvítlauk? Nefið á mér bað guð að hjálpa sér, kannaðist við lyktina, hafði fundið hana nokkrum sinnum. Munnurinn þagði. Til hvers er leikurinn gerður? spurði Bjarni Magnússon. Maðurinn er ekk- ert skáld! Ég leit undan, strauk fiðring úr nefinu og sagði honum að Aron Eilífs ætti marga aðdáendur. Eigið þér við kjána? Ég horfði á málverk frá Akureyri og sagði honum að ýmsir lesendur Blys- fara hefðu skrifað okkur hólbréf um kvæði og greinar Arons Eilífs. Auk þess hefði þingið veitt honum styrk og tveir kunnir menn, prestur og rithöfundur, birt loi amlega dóma um bókina hans, talið andann í henni heilnæman. 359
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.