Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 101

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 101
MUSTERI DROTTINS of mikið bæri á honum. Hvað fleira? Jú, gull og eðalsteinar úr skartgripa- hirzlunum til að skreyta kirkjuna að innan. En í skartgripahirzlum keisarans sá ekki „högg á vatni“ þrátt fyrir það, enda gífurlegt herfangið sem tekið var í síðasta leiðangri keisarahersins. Hvað fleira? Æ, það var ekki fleira. Hann gat ekki farið að telja eftir ruðumar sem fleygt var í garmana sem drógu grjótið, eða varðhundana sem gættu þeirra. Tíu ár? Það var að vísu langur tími, og hann hafði oft ómakað sig hingað, og oft legið andvaka — já oft legið andvaka ... En nokkrar þúsundir mannslífa, nokkrir hektarar lands sem farið höfðu í eyði af vanhirðu — puhhhh — það var ekki umtals vert; og kom honum raunar ekki við. Hann dvaldi þar fram til kvölds, því hann gat ekki slitið sig frá veglegu musterinu sem hann hafði látið reisa sér. Og þegar hann ók burt sá hann ekki betur en það roðnaði yndislega í jómfrúdómi sínum — í skini kvöldsólar- innar ... Sólin var að koma upp þegar bifreiðin sniglaðist yfir fjallsbrúnina. Sýnin sem mætti augum þeirra var svo guðdómleg að ungi maðurinn flýtti sér að stíga á hemlana. Þau störðu lengi hugfangin á dökka skuggamynd kirkjunnar sem teygði mjóar spírur sínar og tum upp að rauðri sólkringlunni. Guð, sagði stúlkan — hún er miklu dásamlegri en — en — miklu dásam- legri en — En allt sem við höfum séð til þessa, botnaði ungi maðurinn — allshugar feginn að fá tækifæri til að leggja handlegginn um herðar henni undir yfir- skini hrifningarinnar. Og þúsund sinnum fallegri en við höfðum ímyndað okkur. Já, hvíslaði stúlkan. Og það fór hrollur um hana við hina fjaðurléttu snert- ingu fingurgóma hans við brjóst hennar. En við skulum keyra alveg að henni. Auðvitað, sagði hann og sleppti seinlega hinu langþráða taki. Auðvitað verðum við að skoða hana betur. Og hann gerði sér far um að aka eins hljóðlega og mögulegt var að hinni margfrægu kirkju. Það reið á að rjúfa ekki helgi tilfinninga þeirra — tilfinn- inga hennar. Þegar þau stigu út úr bifreiðinni fundu þau hve svalt var enn í lofti. Þau stóðu í skugga kirkjunnar og sáu morguninn bjarma handan við burstir hennar. Hvílíkt bákn, sagði stúlkan. Hvílíkt stórvirki, sagði hann. Mundu að hún er sjö alda gömul. 371
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.