Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Side 106

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Side 106
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR og fsraelsmenn selja þeim svo vopn líklega til að geta drepið þá í nœstu heimsstyrjöld. Svo ætla þeir að drepa þennan Æmann fyrir að hafa drepið þá. Svona er þetta flókið eins og á Sturlungaöldinni. Við höfum Kanann til að verja okkur gegn Rússum og síðan selja Rússar okkur olíu til þess við getum selt hana Kananum til að verja okkur gegn Rússum. Allt er þetta hagfræði frá rótum. Þess vegna segi ég: Stjórnmál eru það flókin að fólk hérna í Víkinni ætti ekki að koma nálægt þeim, sízt heimspólutíkinni. Og okkur (Hann tekur nú hraustlega í nefið og réttir baukinn yfir til karlanna.) Eee -ehe! Meðan við höfum ofan í okkur og einhverjar tuskur utan á skrokkinn, er sama hvaðan gott kemur. En að strákbjánar hér séu að skipta sér af Vesturveldunum og heimspólutíkinni yfirleitt er bæði asnalegt og óverjandi á meðan næg vinna er hér í húsunum og fólk drífandi og áhugasamt við að ná sér í hana. Það er ekki eins og nýfermdir unglingar séu orðnir einhverjir stjörnuspekingar. Mér finnst alveg sjálfsagt að skáld og vísindamenn séu gallharðir kommúnistar, — þetta óprúttna menntafólk. Þannig fólk er og hefur alltaf verið á móti ríkiaudi stjómarfari. Maður þarf ekki annað en lesa Heimssöguna til að vita það, og hezt er að leyfa þannig fólki að halda því áfram óáreittu. Þetta fólk er nauð- synlegt, og án þess verður ekki komizt, en verður alltaf að vera upp á móti öll- um, — þetta er eitt af þessum mörgu náttúrulögmálum. Og þótt kommúnism- inn kæmist á, yrði það fljótt að snúa við honum bakinu og finna upp á ein- hverjum nýjum andskota, — einhverjum golgataisma. Það er hvort sem er alltaf að kvarta á krossinum. En hér er öðru máli að gegna þar sem alltaf er næturvinna og vikan gerir gegnumsneytt tvö þúsund krónur. Þið ættuð að hafa bara átta stundir eins og fólk í Reykjavík og vita þá fyrst hvað pundið er dýrt í kílóinu, eins og sumir segja. Ha, ha, ha, ha, ha, ha, ha!! En öfgar eru manni hvimleiðar, það held ég. Á hinn bóginn er ég ekki að segja. að öfgafólk sé nokkuð verra en fólk yfirleitt gengur og gerist, en öfgar eru ljóður á ráði ungs fólks. Mér er sama þótt hraustir hundrað og níutíu punda strákar tali um stjórnmál, en þeir eiga bara ekki að gera það í vinnu- tímanum og svo aðrir heyri, slíkt á ekki að líðast. Og mér er sama þótt fólk fari í verkföll við og við, en það á bara ekki að vera með læti. Þeir sem vilja verkföll á annað borð eiga að fá verkföll, en þeir sem vilja vinna, eiga líka að fá að vinna. Og nú er tíminn kominn og bezt að halda í hann, drengir mínir. 22:00. 376
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.