Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Page 127

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Page 127
NOKKRAR HUGLEIÐINGAR UM NÝJA TÓNLIST sem mestu þykir varða um nýjabragðiff og eitt stefnubrigðið tekur við af öðru nærri því eins ört og umskipti verða í klæðatízku kvenna, svo sem gleggst hefur mátt sjá í myndlist síðustu áratuga. I tónlistinni hef- ur þetta einkum komið fram í því, að full- trúar þessarar stefnu hafa í síauknum mæli gengið í herhögg við lögmál tóntegundar- innar og útkoman orðið ótónöl tónlist af ýmsu og æ öfgafyllra tagi. Þetta er hin svo- kallaða nýtízka („módemismi") í tónlist- inni, sem í sinni afkáralegustu mynd ber að heita atómtónlist, á meðan ekki er neitt betra orð handbært (með því líka að af- káralegu fyrirbæri hæfir afkáralegt nafn). 1 mesta lagi kynni að mega segja, að fyrrgreind lýsing og heymarvíkkunarkenn- ing ætti við í vissum skilningi um þetta sér- staka hálfrar aldar þróunarskeið, og þó alls ekki nema með þeim mikilvæga fyrirvara, að engum af hinum margvíslegu stefnum eða stefnubrigðum nýtízkunnar hefur í raun og veru tekizt að vinna sér hylli eða viðurkenningu almennings, heldur aðeins tiltölulega lítils, en að vísu nokkuð um- stangsmikils hóps áhugamanna, og að or- sök þeirrar staðreyndar hefur ekki svo mjög veriff fólgin í tregðu eða þjálfunarleysi al- menningseyrans, heldur einmitt hinu, hversu fátæk nýtízkan hefur reynzt að raun- verulegu listmæti, er vakið gæti áhuga tón- listarhlustenda. Auk þess fer því fjarri, að öll tónlistarsköpun nútímans fari fram und- ir merkjum þessarar stefnu. Það, sem bezt er skapaff í tónlist nú á tímum, er henni í raun og veru fráhverft. Það er því augljóst, hversu fráleitt það er að láta sem sannleik- urinn sé sagður um heildarþróun tónlistar- innar, þó að fram séu settar lýsingar, sem kunna að eiga við að einhverju og þó ekki nema takmörkuffu leyti um þetta mjög svo takmarkaða og tímabundna fyrirbæri, sem vart mun reynast meira en sem dægurfluga í tónlistarsögunni. 6. Hæpinn mólflutningur Af þessu leiðir þá líka fánýti allra rök- semda, sem grundvallaffar eru á slíkum for- sendum, en því er ekki að neita, að í þeim efnum er nú ýmislegt býsna hæpið í mál- flutningi Jóns Leifs. Hann segir til dæmis í annarri ræðu sinni, aff öll ný tónlist veki furðu og hafi alltaf gert og nefnir til dæm- is um þetta, að þegar Hetjuhljómkviða Beethovens (þriðja hljómkviðan) hafi ver- ið leikin í París í fyrsta sinn, þá hafi hljóm- sveitarmenn lagt frá sér hljóðfærin i miðri æfingu og upphafið hlátrasköll. Hvað er nú verið að gefa í skyn með því að segja þessa sögu í því sambandi, sem hér er um að ræða? Fyrst og fremst það, að álíka afkáraleg og mönnum þyki nú atóm- tónlistin hafi mönnum þótt tónlist Beethov- ens, meðan hann lifði, en eins og tónlist hans sé nú alviðurkennd sem hin æðsta snilld, svo megi og vænta þess, að atómtón- listin eða nokkur hluti hennar að minnsta kosti muni öðlast viðurkenningu framtíðar- innar sem háleit list, þó að hún eigi enn sem komið er litlum vinsældum að fagna. Við þessu er nú í fyrsta lagi það að segja, að milli tónlistar Beethovens og atómnýtízk- unnar er staðfest himinvíðátta, og það sæm- ir engan veginn slíkum manni sem Jóni Leifs að nefna þetta tvennt í sömu and- ránni, eins og um sambærilega hluti væri að ræða. I öðru lagi er það aff athuga, að enda þótt forsendan væri rétt, að Beethov- en hefði veriff svona lítilsvirtur af samtíð sinni, þá væri auðvitað ekki þar með sagt, að atómtónlistin væri góð og hlyti að vinna sér hylli framtíðarinnar líkt og tónlist Beet- hovens eða annarra fyrri tíma snillinga. Sannleikurinn mun einmitt vera sá um þá tónlist fyrri tíma, sem ekki naut viðurkenn- ingar samtíðar sinnar, að meiri hluti henn- ar á ekki heldur almennri viðurkenningu að fagna af hálfu nútíðarmanna. Þó að 397
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.