Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Page 134

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Page 134
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR fyrirbæra sem konkretísku og elektrónsku í tónlist Islendinga. Það er eins og sjálfur spámaðurinn gerðist trúníðingur. Eins og áður segir, hef ég kosið að hafa þessa ritgerð öðrum þræði í formi vinsam- legrar rökræðu við Jón Leifs. Astæðan til þess er annarsvegar sú, að ræður hans tvær í Listamannaklúbbnum gefa svo sérstaklega tilvalið efni til að athuga ýmis mikilsverð atriði þessara mála og leiðrétta margan misskilning, sem ekki mátti lengur dragast, að leiðréttur yrði, en hinsvegar er Jón sá maður, sem líklegur er til þess, að mark verði á honum tekið, jafnvel þá er hann fer með hæpnar eða f jarstæðar fullyrðingar, ef ekki er hreyft mótmælum. Að hinu leytinu vil ég gjarna taka það fram til andvægis þeirri gagnrýni, sem ég hef hér fest á blað, að ég met Jón Leifs mikils og tel liann hafa margt lofsvert af mörkum lagt til ís- lenzkra tónlistarmála. Þykir mér hlýða þessu til staðfestingar að vitna hér að lok- um í afmælisgrein þá, er ég ritaði um hann í Þjóðviljann 5. maí 1959 í tilefni sextugs- afmælis hans. Þar segir svo meðal annars: „Jón hefur átt hlutverki að gegna í tón- listarlífi voru. Það er jafnvel ekki ofsagt, að hann hafi haft þar köllun að rækja. Jón Leifs má í raun og veru kailast postuli hins þjóðlega í íslenzkri tónsköpun. Bjarni Þor- steinsson var sá, sem fyrstur manna skildi til hlítar gildi þeirrar menningararfleifðar, sem fólgin er í þjóðlaginu íslenzka, og bjargaði ómetanlegum verðmætum frá glöt- un með söfnunarstarfi sínu. Jón Leifs tók þar við og sýndi fram á gildi þjóðlagsins fyrir íslenzkan tónskáldskap vorra daga. Hann sýndi fram á bæði í orði og verki, að þjóðlagið á í sér fólgið það frjómagn, að upp af megi spretta þjóðleg íslenzk nútíma- tónlist. „Það má rökræða, hvort Jón hafi ekki stundum farið út í öfgar í spámannlegri ákefð sinni, og hvort þeirra öfga gæti ekki allmjög í sumum tónverkum hans. Lfm hitt verður ekki efazt, að hann hefur unnið tónmenningu vorri ómetanlegt gagn með því að vísa henni færan veg einmitt á því tímabili, er hún var að byrja að komast til þroska og hefði ef til vill að öðrum kosti freistazt til að sækja helztu fyrirmyndir sínar í rótlausar tízkustefnur þeirra upp- lausnartíma, er gengið hafa yfir mikinn hluta heims þessa síðustu áratugi. Slík áhrif hafa ekki enn náð að vinna verulegan skaða í íslenzkri tónsköpun, og þeirra hefur raunar alls ekki gætt þar í sama mæli sem í ýmsum öðrum listgreinum vorum. Mun hiklaust mega þakka þetta að verulegu leyti Jóni Leifs og baráttu hans ...“ Það væri leitt til þess að vita, ef fram- tíðin reyndist verða að hnekkja þessu já- kvæða gildismati á hugsjónastefnu Jóns Leifs, vegna þess að hann hefði á efri árum valið sér það hlutskipti að ganga fram fyr- ir skjöldu einmitt þessum rótlausu erlendu tízkustefnum til framdráttar á vettvangi ís- lenzkrar tónsköpunar. 404
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.