Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Qupperneq 139

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Qupperneq 139
SAGNASKEMMTUN OG UPPHAF ÍSL. BÓKMENNTA til vill ætla. Það er hugsanlegt, mögu- legt og jafnvel líklegt, að íslendingar hafi skráð sögur snemma á 12. öld, en allar full- yrðingar um það efni eru vafasamar. Hér er enginn vettvangur til þess að rekja og reifa þetta mál rækilega, en þó skal drepið á nokkur atriði, sem Hermanni hefur láðst að greina að mestu leyti, ef þau gætu orðið einhverjum til glöggvunar á vandamálinu. Eg hef þegar drepið á, að hinar bók- menntasögulegu upplýsingar málfræðirit- gerðarinnar frá 12. öld sanna ekkert um það, að íslendingar hafi ekki skráð ein- hverjar sögur á fyrri hluta aldarinnar. I frásögninni af Reykhólabrúðkaupinu hefur það verið talið þungt á metunum, að þar segir, að þeir Hrólfur hafi sagt sögur. Ilafi þeir haft rit fyrir sér, mundi nú vera sagt, að þeir hafi flutt eða lesið upp sögur. Hermann reynir að rökstyðja, að sögnin að segja hafi að fomu getað haft sömu merk- ingu og sögnin að lesa. Oruggasta dæmið um þá merkingu sagnarinnar er að finna í Sturlu þætti frá síðari hluta 13. aldar, en það dæmi hefur þó verið vefengt, þótt Her- mann geti þess að engu. Arið 1263 er Sturla Þórðarson sagnaritari staddur á skipi Magnúsar konungs lagabætis. „Sagði hann þá Huldar sögu — betur og fróðlegar en nokkur þeirra hafði fyrr heyrt, er þar voru.“ Skipsmenn vilja „heyra til sögu, er hann Islendingurinn segir ... Það er frá tröllkonu mikilli, og er góð saga, enda vel frá sagt“, segir í þættinum. Þar kemur, að drottning sendi „eftir Sturlu, bað hann koma til sín og hafa með sér tröllkonusög- una ... Bað drottning hann segja þá sömu sögu, er hann hafði sagt um kveldið ... Ilann gerði svo og sagði mikinn hluta dags sögu. En er hann hafði sagt, þakkaði drottning honum og margir aðrir og þóttust skilja, að hann var fróður maður og vitur“ (Sturl. n. 232—233). Jón Helgason segir í bókmenntasögu sinni, að ekki sé vitað, „að þessi langa munnlega saga hafi nokkru sinni verið skrásett" (t. v. r. 115), og Nordal telur, að mestar líkur bendi til þess, að frásögnina um Sturlu á konungsskipinu beri að skilja þann veg, að hann hafi sagt óskráða sögu, en gert það betur og rækilegar en menn áttu að venjast (N. K. VIII, 227). Hins veg- ar segir í skýringum við Sturlunguútgáf- una 1946, II, 310, að orð drottningar: og hafa með sér tröllkonusöguna -—• sýni, „að Sturla hefur haft Huldar sögu skrifaða ... Þó gæti það aðeins verið misskilningur droltningar." Frásögnin af flutningi Huld- ar sögu mun runnin frá Sturlu sjálfum, og er á allan hátt eðlilegast að skilja orð hans þann veg, að hann hafi haft söguna með sér skrifaða og stuðzt við handritið, er hann flutti hana. Sögnin að segja mun að fornu oft hafa sömu eða svipaða merkingu og sögnin að flytja á okkar dögum eða lesa upp. Við genim allmikinn mun á verknað- inum að lesa og lesa upp eða flytja, og á miðöldum gerðu menn jafnvel enn þá skarpari grein á þessu tvennu. Ari fróði segir m. a. í íslendingabók 10. k.: „Þá var skrifaður Vígslóði og margt annað í lögum og sagt upp í lögréttu af kennimönnum of sumarið eftir.“ Þannig hefði Ari ekki kom- izt að orði, ef verkið að flytja efni af bók hefði einungis verið kallað að lesa. Merk- ingarmunurinn á sögnunum að lesa og segja liggur ekki í því að fomu, að sá, sem segi, flytji bókarlaust, en hinn rýni í letur, af því að báðir gátu haft bækur fyrir fram- an sig, en þeir fluttu efnið á ólíkan hátt. Um lestur, lestrarkunnáttu og lestrar- tækni manna á miðöldum hefur margt ver- ið ritað. Mönnum hættir oft við að gleyma því, að þá áttu menn ekki margra bóka völ. Við höfum daglega fyrir augunum alls kon- ar bækur og blöð. Bamaskólakrakki hefur oft lesið meira magn bóka á okkar dögum en hinir lærðustu menn miðalda lásu alla 409
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.