Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Síða 141

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Síða 141
SAGNASKEMMTUN OG UPPHAF ÍSL. BÓKMENNTA það að lesa latínubækur og helgar tíðir, nema í elztu málfræðiritgerðinni. Þar tákn- ar hún lestur almennt. Sú ritgerð er samin af stórlærðum manni, svo að hin almenna notkun sagnarinnar þar er undantekningin, sem sannar regluna. Sögnin hefur annars ýmsar merkingar, t. d. að þumlunga sig áfram hratt eða hægt: lesa sig upp bjargið, skipið les hafið, lesa verk á borða fgera myndvefnað). Alexander Jóhannesson telur í orðabók sinni, bls. 758, að upphafleg merking hennar sé að safna eða tína saman, sbr. að lesa ber eða blóm, en merkingin að lesa (bók) sé til orðin fyrir áhrif frá þýzk- um tungum (en sennilegra er, að hún sé runnin frá latínu legere, sem merkir sania og á ísl.). Á engilsaxnesku hlaut hins vegar sögnin rædan, ísl. ráða, merkinguna að lesa á bók, á ensku to read. Þessa sögn notuðu Islendingar að fomu m. a. um það að lesa rúnir, ráða rúnir. Veiztu, hve rísta skal? Veiztu, hve ráða skal? segir í Ilávamálum, en í Atlamálum: réð eg þær rúnar, er reist þín systir. Egill Skalla-Grímsson segir í vísu: Skalat maðr rúnar rísta. nema ráða vel kunni. Þessa sögn hinnar fornu rúnahefðar not- uðu íslendingar um þann verknað að lesa rit og frásagnir um norræn efni. Björn M. Olsen, einn hinn glöggskyggnasti maður, sem fjallað hefur um íslenzka bókmennta- sögu, segir, að sögnin að lesa sé alls ekki notuð í elztu ritum íslenzkum um það að lesa hækur. í Grágásarlögum eru notaðar sagnimar að lýsa og segja upp, og svo segir Ari fróði um lestur laganna, eins og áður greinir. I Kristinna laga þætti er þó sögnin að ráða notuð á einum stað: „Hann skal láta ráða skrá og lýsa þann máldaga heim að kirkjunni" (Grg. I, 15). I Hungurvöku frá því um 1200 segir í inngangi: „Það ber annað til þessa rits að teygja til þess unga rnenn að kynnast vort mál að ráða, það er á norrænu er ritað, lög eða sögur eða mann- fræði.“ I sögu Þorláks helga lætur Páll biskup „ráða upp jarteinir hins sæla Þor- láks“ ÍBisk. s. Bókmfél., 352). í Sverris sögu, sem samin er um 1200, lætur erkibisk- up „hréfin upp ráða“ (Fornm. s. VIII, 293). Sögnin að ráða er ekki einungis not- uð í merkingunni að lesa í frumsömdum ritum íslenzkum, heldur bregður henni einnig fyrir í ritum af erlendri rót, eins og heilagra manna sögum og hómilíum; t. d.: „er rit þetta kom til handa Helenu —, þá réð hún það rit, og þá er drottningin hafði ritið ráðið“ (Heilag. m. s. II, 258). Á 13. öld útrýmir sögnin að lesa sögninni að ráða í þessari merkingu, nema þegar um rúnir er að ræða. Þannig treður sögnin að lesa sér inn í afrit sagna í staðinn fyrir að ráða, og sér þess stundum merki, þegar mörg liandrit eru til af sömu sögu, t. d. Sverris sögu. Þess er alls ekki að vænta, að höfundur Þorgils sögu og Hafliða greini frá „sagna- lestri“ í veizlunni á Reykhólum, þótt hon- um hafi verið kunnugt, að sagnamenn hófs- ins hafi haft bækur meðferðis. Á dögum höfundar er sögnin að lesa alls ekki notuð um þann verknað, og sögnin að ráða er aldrei tengd sagnaskemmtan af skiljanleg- um orsökuin. Um lestur sagna öðrum til skemmtunar notuðu menn sögnina að segja, unz sögnin að lesa vinnur úrslitasigur á keppinautum sínum, en það verður ekki fyrr en á 14. öld. Þangað til er sögnin að lesa aðallega notuð um latínulestur og guðs- orðalestur, eins og Hermann bendir á. I sögu Lárentiusar biskups, sem samin er fyr- ir miðja 14. iild. segir, að Einar Hafliðason, höfundur sögunnar, hafi sagt biskupi „heil- agra manna sögnr á norrœnu“, en hann „las 411
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.