Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 50
Tímarit Máls og menningar (hún var farin að gánga sjö). ForSa oss við hríSuni! SíSan renndi hann aftur augunum á glasahjörSina. Hann var mjög alvarlegur núna, hugsaSi sitt af hverju. Smám saman jafnaSi hann sig, hvíldi sig. MaSur á ekki aS klökkna þótt syrti í álinn. Ég verS aS vera harSur. MannlífiS er enginn leikur. Ég verS aS vera drengur góS- ur eins og ég lofaSi mömmu sálugu. Og ég hef ekki kvartaS mamma. Því finnst víst aS maSur sé orSinn æriS stór og hugsar sitt af hverju. ViS- bjóSur! ÞjóSfélagsnaSra! ViSskipta- hrædýr! HrópiS manninn niSur! GuS minn góSur! Hve þaS ererfittaSveramaaaaSur! Hann sat kyrr. Hann sagSi ekki neitt lánga stund. Hann hélt speglin- um fyrir framan sig, hvíldi sig, hvíldi sig. Hann var mjög þreytulegur og horfSi á dasaSa ásjónu sína. Eftir svo sem hálfa öld tókst honura samt aS lyfta huga sínum yfir angist heims- ins, og trúin brást honum ekki svo undarlegt sem þaS nú virtist, þótt hann ætti bágt meS aS trúa aS hann trySi nógu heitt. Bænin, svo furSu- legt sem þaS nú annars var, hún virt- ist hafa fariS rétta leiS. Honum létti. Ja, sagSi hann, jaja. ÞaS þýSir ekki aS láta beygja sig. Ég er bara svolítiS þreyttur. En ég veit samt aS lífiS er góss! Ó, eins og þaS er gaman aS vera hraustur og geta unniS, meS ólguna í æSum! Þú ert morgundagsmaSur Eiríkur Eiríks- son! GóSur af ættum og sjálfum þér! Táp og fjör og frískir menn! Sjálf- stæSisþor! Ég er á viS fíl! Fram fram! ÞaS eru stjórnmálin, segi ég, sagSi hann og stóS á fætur og horfSi meS mikilli festu á sjálfan sig. ÞaS eru stjórnmálin, sagSi hann aftur og sett- ist. Hann hélt nú fast um spegilinn og horfSi í hann af ekki neinni miskunn og belgdi augun. Hann var gustmik- ill, strángur, gildur á velli og hnell- inn. Ég sko verS aS æfa mig. ViS sj álfstæSismenn! sagSi hann hátt og ræskti sig hvaS eftir annaS. Hverjir nema viS sjálfstæSis- menn ? ... ÞaS er staSreynd aS sjálfstæSis- flokkurinn .. . í því kallaSi frúin: ÆtlarSu ekki aS koma í mat góSi minn? Jú, sagSi hann. Jú. Hann leit sem snöggvast i spegilinn af engri miskunn og pýngdi augun, hnellinn maSur drengur góS- ur, og lagSi hann frá sér. Ó! AS vera í blóma lífsins, vilja og geta! Og leika sig og sýngj a fram á skeiSvöllum viSskiptanna meS tápi og fjöri og frískum hug! Fram fram brjóstvörn þjóSfélags- ins! Og lífiS er ekki nema einu sinni! Ég gæti æpt! Fótboltamenníngin. Hitna ekki, í guSanna bænum! 144 Skrifað 1957.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.