Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 74
Tímari' Máls og menningar inni hlutlægni vera markverðasti á- vöxtur trúverðugleikaviðleitninnar, sem ég hef hér sett á oddinn. Því hér er um að ræða frelsi áhorfandans ekki síður en frelsi verksins. Ahorf- andinn stendur frjálsari frammi fyrir verki sem fremur höfðar til skynjun- ar hans en skilnings eins og þegar er margsagt og þannig losnar hann við að láta melta efnið fyrir sig áður en það er framreitt. Verkið er frjálsara, því undir áhrifum frá sjónvarpinu (sem þegar bezt lætur færir okkur at- burðina um leið og þeir gerast) hef- ur því lærzt að opna sig fyrir við- burðinum sem slíkum í stað þess að vera mótað líkt og óhagganleg loka- niðurstaða heilahrota. Berum við nú slík augnablik lif- andi veruleika og áhrif þeirra, þenn- an trúverðugleikatón, saman við „kvikmyndir gömlu mannanna“ með sín úreltu bellibrögð og fúnu leik- flækjuvefi þá verða slík verk næsta ó- þolandi og viðbjóðsleg. Svo enn sé á því hamrað: sönn vinnubrögð skapa sanna tilfinningu en siðferðileg und- anbrögð virðast órjúfanlega tengd á- þreifanlegum undanbrögðum. Mark- mið þessarár greinar er raunar ekki prédikun svo við getum látið okkur nægja þá fullyrðingu að trúverðug- leiki gagnvart viðfangsefninu sé óað- skiljanlegur frá trúverðugum vinnu- brögðum, að tjáning sannra tilfinn- inga sé óaðskiljanleg frá sannri svið- setningu og síðast en ekki sízt líkt og Jacques Rivette orðar það erstíllfyrst og fremst siðferðilegt spursmál. Þessa trúverðugleikaumhyggju sprottna af sannleiksást má hvarvetna finna í ástalífslýsingum yngri kvik- myndahöfunda: þeim hefur verið borin á brýn dirfska, hlygðunarleysi og hunzka en þá vill það gleymast að slíkur er einmitt háttur þeirra á því að mótmæla hefðbundinni falsmynd ástarinnar eins og hún birtist í horg- aralegu leikhúsi og eins hitt að með því að hefja holdlega hlið ástalifsins til vegs eru þeir aðeins að lofsyngja einfalt og fyllilega heilbrigt siðferði. Eins og fyrr er sagt verða „kvik- myndir gömlu mannanna" gjörsam- lega óhærilegar frannni fyrir þessum myndum: berið saman Trois cham- bres á Manhaítan og Cerný Petr. Mynd Formans geislar af sannleika, heilhrigði, æsku og hæversku en mynd Carnés er ekki annað en bellibrögð á bellibrögð ofan, samsafn ellihrumra vinnuaðferða, ryk af gömlum innan- stokksmunum úr búlevarðleikhúsinu. Sjálf tækni þessara mynda, hvorrar um sig, varpar skæru Ijósi á höfund- inn og opinberar svo ekki verður um villzt heimsskoðun hans. Carné þrjóskast við og vinnur áfram í kvik- myndaverinu, lætur byggja þar upp stælingu á götuhorni í New York og vínbar, sem verður ekki annað en æpandi fölsun þrátt fyrir ágæta hæfi- leika leiktjaldasmiðsins því andrúms- loftið, það lifandi líf er víðs fjarri: 168
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.