Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 16
Tímarit Máls og menningar ytri tákn breytinga sem liggja miklu dýpra og eiga sér margvísleg tildrög. Astæðurnar eru bæði erlendar og innlendar. Heimurinn hefur ekki stað- ið í stað á þessari öld, og hví skyldi þá ljóðformið hafa gert það? Þó að ekki sé litið nema yfir síðustu áratug- ina, frá fyrri heimsstyrj öld, hafa bylgjurnar risið hver af annarri og straumaköstin á hafi mannfélagsins, hyltingar og gagnbyltingar, sósíal- ismi, fasismi, ný heimsstyrj öld; þjóð- frelsishreyfingar vakið löndin, kalda stríðið, átökin í ótal myndum, dulin og opinská milli sósíalisma og heims- valdastefnu, milli þjóðfélagsstétta. Eða þá byltingarnar í tækni og vís- indum sem umskapað hafa lífshætti heilla þjóða, hinir nýju aflgjafar, raf- orkan, kjarnorkan, eins og veröldin slegin töfrasprota, flugtæknin, sjálf- virknin, allt þetta er sýnir mannkyni öllu í tvo heimana og setur því úr- slitakosti: tortímingu eða nýja dýrð- ardaga. Hví skyldu ekki Ijóðformin sem lífsformin byltast og breytast? Eða kvikmyndatæknin á þessari öld? Er það furða þótt hún hafi haft áhrif á aðrar listgreinar? Innanlands var þjóðfélagið sam- tímis að gerbyltast, eins og ástæðu- laust er að rekja: hið gamla Island hvarf í skuggann, heimurinn komst í brennidepil, lagði jafnvel hramm sinn á landið, nýir þjóðhættir gerj- ast, íslenzkt og erlent skellur í harða straumröst, margvíslegar lífsskoðan- ir blandast, áhrif berast úr mörgum áttum, togast á um hverja fjölskyldu, hvern einstakling, um þá fullorðnu hvað þá æskuna. Aldrei í sögu ís- lands hefur gerzt neitt líkt. Það vakna spurningar um sjálfa tilveru og fram- tíð jrjóðarinnar. Eða hver verður hin nýja þjóð á íslandi? Og hvað er þá eðlilegra en vakni um leið spurning- ar um Ijóðið? Við þessar nýju aðstæður komast skáldin í mikinn vanda. Hvar geta þau átt fótfestu í umbyltum heimi? Eiga þau annars kosti en breytast með tímunum? Varðar mest til allra orða undirstaðan rétt sé fundin, kvað höfundur Lilju. Þá undirstöðu er ekki að finna í ]>j óðfélagi sem um- turnast í sífellu og tízkuáhrifin sækja að úr mörgum áttum. Að standa sig í veruleikanum er að rísa móti ofur- efli og ekki að undra þó skáldin finni til vanmáttar. Reyndar fer allt eftir því í hvaða ljósi menn sjá skáldskap- inn eða hversu háleitt hlutverk menn ætla honuni, eða hvern lilut skáldin ætla sér sjálf í samtíðinni. Ljóðabækurnar sem að framan er getið gefa auðvitað enga heildar- mynd af nútíma Ijóðagerð, en af þeim sésl þó greinilega, bæði í efn- isvali og formi, að skáldin eru í vanda og vita óljóst hvar þau standa eða hvert stefnir. Sú ein ályktun verður dregin að Ijóðlistin sé í deiglu, að tök hennar á veruleikanum séu harla veik en ýmsar leiðir reynd- 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.