Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 5

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 5
Kristinn E. Andrésson Islenzk ljóðagerð 1966 I Af bókmenntum ársins sem leið vil ég að þessu sinni aðeins leiða hug- ann að Ijóðabókunum. Eins og skáld- sögurnar báru uppi árið 1965 fellur það, þó með öðrum hætti sé, í hlut ljóðagerðarinnar síðasta ár. Nýstár- leg verk hafa birzt í öðrum greinum, eins og Tómas Jónsson eftir Guðberg Bergsson, Skipin sigla eftir Bugða Beygluson. I annan stað hefur Guð- mundur Daníelsson ritað nýja skáld- sögu, Turninn og teningurinn, sem skylt er að geta, og er framlag þessa rithöfundar til íslenzkra bókmennta orðið mikið og gott. Halldór Laxness ryður sér nýjan farveg hvert ár með leikritum sínum, að þessu sinni Dúfnaveizlunni, en ég leiði hjá mér i svip að finna þessum verkum stað í bókmenntum okkar. Það er eins og áður segir ljóðabækurnar sem hafa dregið að sér hug minn. Hvaða strengi sem það vekur berst fram á árið sem leið bergmál frá tím- um sem eru eins og löngu liðnir: Síð- uslu Ijóð Davíðs Stefánssonar. Davíð losaði á sínum tíma, fyrir aðeins finuntíu árum, um höft í íslenzkri ljóðagerð og veitti fram nýjum straumum, eins og fagnandi vorleys- ing, og átti það jafnt við um innihald og form. Þessi síðustu ljóð skáldsins hafa engar nýjungar að flytja og erf- itt að átta sig á, frá hvaða tíma þau eru, sum frá ungum árum líkt og drög að kvæðum sem áður hafa birzt, önnur eflaust meðal síðustu ljóða hans, og þarf það allt rannsóknar við. Þessa bók er ekki hægt að taka sem ávöxt ársins er leið, en ég nefni hana sem útgefna það ár og eins til að afmarka tímabil sem með henni hefur kvatt til fulls. Einkenni þessar- ar bókar er ef til vill skýrast það, að hún stendur heilum rótum í íslenzku bændaþjóðfélagi eins og það var fram á okkar daga, það bændaþjóð- félag sem orðið er rómantík bæjar- skáldunum, þó úr sveit séu komnir, eins og Jóhannesi úr Kötlum og Snorra Hjartarsyni. Þeir taka mið af öðrum kennileitum. Jóhannes úr Kötlum er sennilega það skáld sem lengst á í sér einkenni þeirra tíma sem Davíð og Stefán frá Hvítadal ruddu braut, þó að hann yrði snemma fáni nýrrar stefnu. 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.