Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 8
Tímarit Máls og menningar Mannheimar eftir Heiðrek Guð- mundsson. Þeir bræður Þóroddur og Heiðrekur Guðmundsson eru í hópi hinna fáu sem enn bera hátt á loft merki þjóðlegrar erfðavenju í skáld- skap. Ég minnist þess er ég fyrir nokkrum árum fékk í hendur bók Þórodds, Sólmánuð, hve fagnandi ég varð að heyra í hinni fornu hörpu ís- lands, þúsund ára strengjum; það var eins og vera kominn heim á æskustöðvar ljóðsins og finna þar ilminn úr lyngi og grasi. Þó syngur ekkert kvæði þeirrar bókar eins ljúf- lega í eyrum og hið hljómfagra Ég heyrði hörpuslátt, og finnst mér það síðan einhver fegursti lofsöngur á ís- lenzka tungu, þar sem þetta er upp- hafserindið: auðvelt að skilgreina. Það er eins og fylgi þessum bragarmálum ekki að- eins ilmur úr jörðu og bergmál langr- ar sögu, heldur og ákveðið hjartalag, hugareinlægni, og ástin á landinu sé inngróin myndum málsins, hreimi og hljóðfalli orðanna. Þessa erfðakosti eiga ljóð Heiðreks, einkum þau sem sprottin eru upp af minningum úr sveitinni eða gefa iýsingar þaðan. Haustmorgunn, Aning, Skammdegis- kvöld, Niður heiðina, Hóllinn, Sum- arkvöld á engi, Maímorgunn eru öll af þessu tagi. Efni og málfar, svo þaulæft, eiga samhljóm, kenndin svo næm fyrir hverju einu í náttúrunni, lífi manns og jurtar, með ljúfsárar minningar „svo vötn ég heyri niða frá þeim rnorgni". Ég heyrði hörpuslátt, fann heitan andardrátt í hríð á dimmu kveldi. Af sólþrá sungið var, og sáran trega bar mörg rödd hjá rauðum eldi, sem enduryljar þó þá ást, sem löngum bjó við frost og vetrarveldi. Líkt þessu er um ljóð Heiðreks: þau eiga allan sinn uppruna í bókmennta- hefðinni gömlu. Þar á ég ekki ein- göngu við stuðlasetningu, hætti, rím og hrynjandi, sem allt er með nokkr- um fj ölbreytileik og sum kvæðin ó- rímuð, heldur við yrkisaðferðina alla, einnig að nokkru leyti efnisval, og reyndar miklu fleira og sumt ekki í svefni grúfir bær við brekkufót. — Þar bíður ljúfan mín í draumaheimi. Og stíginn sker ég þvert á fleygiferð, því farið er að rjúka á bænum hennar. Helgitákn sveitarinnar lifna fyrir augum: lyngið, döggin, grasið, eldur í helluhlóð, Ijós á langri vöku: Ég man hvem lítinn, ljósan þúfnakoll og lindaraugu blá. Myndirnar ber fyrir hverja af ann- arri með lýsingum á náttúrunni, dregnar alúðlegri gaumgæfni, allar á sama feldi, eins og þetta erindi Haustmorguns: 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.