Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 61
Kvikmyndagerð á vegum trúverðugleikans
um ýmsu köflum verksins og sálar-
inntaki þeirra: þannig merkir sam-
runi mynda yfirleitt breytt umhverfi
eða annan tíma, ofanmyndun táknar
jafnvægisleysi,hraðari klipping bend-
ir til spennu osfrv. osfrv.
Vitaskuld er kvikmyndin frásagn-
arlist og verSur því aS beygja
sig undir almenn lögmál frásagnar
hvaS varSar byggingu og framsetn-
ingu alla. Sízt sæti á mér, sem skrif-
aS hef yfir 300 blaSsíSur um kvik-
myndamál aS vanmeta þaS hver af-
burSa miSill andlegra verSmæta
kvikmyndin er: þar fyrir er ég þó
einmitt í aSstöSunni til aS dæma um
þaS hvernig hún staSnar ef menn láta
sér nægja aS líta á myndina sem aS-
ferS til aS koma hugmyndum á fram-
færi og annaS ekki. í þessu liggur
einmitt helzta og djúpstæSasta for-
sendan fyrir uppreisn yngri kvik-
myndahöfunda á seinustu árum. í
frægri greinargerS sinni frá 1948 um
myndavélina sem skriffœri réSst Al-
exandre Astruc á þá sem staSsetja
myndavélina eins og leikhúsgest,
jafnframt því sem hann skar upp her-
ör fyrir þeirri hugmynd aS kvik-
myndin yrSi „tjáningarmáti á sinn
hátt eins sveigjanlegur og nákvæmur
og hvert annaS ritmál“. Gegn hinu
leikræna og „hráum brandaranum“
stefnir Astruc frelsi í frásögn og
stíl, eitthvaS á horS viS þaS sem við
síðar áttum eftir aS kynnast hjá
Antonioni t. d., sem leysir kvik-
myndina undan oki leikhúshefðar-
innar og opnar henni þar meS víS-
erni þess frelsis, sem er í ætt við
frjálsræði skáldsögunnar. Og vafa-
laust er það síður en svo nein tilvilj-
un að hylting nýbylgjunnar frönsku
verður á sama tíma og umturnun
skáldsögunnar.
HvaS er það, sem haft hefur mest
áhrif á þessa þróun? HvaS við kem-
ur nýbylgjunni frönsku (hugmynd
in er engan veginn aS gera hana aS
upphafi og endi allra hluta, heldur
einungis að skoða hana sem dæmi
fyrst hún var veigamesti þáttur þess-
arar þróunar) þá virðist ljóst að
hrifning fulltrúa hennar af banda-
rískri kvikmyndagerð sé yfirgnæf-
andi: þar finna þeir í raun og veru
þann trúverðugleika í framsetningu
áþreifanlegra hluta, sem mjög hefur
mótað hina nýju viðleitni. Á hinn
hóginn hafa frjálsleg vinnubrögð
manna eins og Rosselinis ellegar
Antonionis án alls efa haft sín áhrif
engu síður en öflug og uppskakandi
myndbygging þeirra, en slíka eigin-
leika má einnig finna hjá mönnum
eins og Misogúsí svo einhver sé
nefndur. ViS stöndum hér frammi
fyrir endurreistu alveldi myndarinn-
ar sjálfrar, þeirrar myndar, sem ekki
gengur lengur undir því oki að þurfa
að bera hugmyndir á torg en gegnir
því hlutverki einu að spegla heim-
inn, að vera opinn ljóri út í veröld-
ina. Jafnframt tekur hvarvetna í ver-
155