Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Síða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Síða 61
Kvikmyndagerð á vegum trúverðugleikans um ýmsu köflum verksins og sálar- inntaki þeirra: þannig merkir sam- runi mynda yfirleitt breytt umhverfi eða annan tíma, ofanmyndun táknar jafnvægisleysi,hraðari klipping bend- ir til spennu osfrv. osfrv. Vitaskuld er kvikmyndin frásagn- arlist og verSur því aS beygja sig undir almenn lögmál frásagnar hvaS varSar byggingu og framsetn- ingu alla. Sízt sæti á mér, sem skrif- aS hef yfir 300 blaSsíSur um kvik- myndamál aS vanmeta þaS hver af- burSa miSill andlegra verSmæta kvikmyndin er: þar fyrir er ég þó einmitt í aSstöSunni til aS dæma um þaS hvernig hún staSnar ef menn láta sér nægja aS líta á myndina sem aS- ferS til aS koma hugmyndum á fram- færi og annaS ekki. í þessu liggur einmitt helzta og djúpstæSasta for- sendan fyrir uppreisn yngri kvik- myndahöfunda á seinustu árum. í frægri greinargerS sinni frá 1948 um myndavélina sem skriffœri réSst Al- exandre Astruc á þá sem staSsetja myndavélina eins og leikhúsgest, jafnframt því sem hann skar upp her- ör fyrir þeirri hugmynd aS kvik- myndin yrSi „tjáningarmáti á sinn hátt eins sveigjanlegur og nákvæmur og hvert annaS ritmál“. Gegn hinu leikræna og „hráum brandaranum“ stefnir Astruc frelsi í frásögn og stíl, eitthvaS á horS viS þaS sem við síðar áttum eftir aS kynnast hjá Antonioni t. d., sem leysir kvik- myndina undan oki leikhúshefðar- innar og opnar henni þar meS víS- erni þess frelsis, sem er í ætt við frjálsræði skáldsögunnar. Og vafa- laust er það síður en svo nein tilvilj- un að hylting nýbylgjunnar frönsku verður á sama tíma og umturnun skáldsögunnar. HvaS er það, sem haft hefur mest áhrif á þessa þróun? HvaS við kem- ur nýbylgjunni frönsku (hugmynd in er engan veginn aS gera hana aS upphafi og endi allra hluta, heldur einungis að skoða hana sem dæmi fyrst hún var veigamesti þáttur þess- arar þróunar) þá virðist ljóst að hrifning fulltrúa hennar af banda- rískri kvikmyndagerð sé yfirgnæf- andi: þar finna þeir í raun og veru þann trúverðugleika í framsetningu áþreifanlegra hluta, sem mjög hefur mótað hina nýju viðleitni. Á hinn hóginn hafa frjálsleg vinnubrögð manna eins og Rosselinis ellegar Antonionis án alls efa haft sín áhrif engu síður en öflug og uppskakandi myndbygging þeirra, en slíka eigin- leika má einnig finna hjá mönnum eins og Misogúsí svo einhver sé nefndur. ViS stöndum hér frammi fyrir endurreistu alveldi myndarinn- ar sjálfrar, þeirrar myndar, sem ekki gengur lengur undir því oki að þurfa að bera hugmyndir á torg en gegnir því hlutverki einu að spegla heim- inn, að vera opinn ljóri út í veröld- ina. Jafnframt tekur hvarvetna í ver- 155
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.