Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Side 80

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Side 80
Preben Sflrensen Nýjar danskar bókmenntir Hæpið er að reyna að gera grein fyrir stöðu bókmennta einhvers lands á grund- velli bókaútkomu eins árs, á meðan enn er of snemmt að meta heildaráhrif, og innan þeirra takmarka þar sem aðeins er unnt að lýsa lauslega hverjum cinstökum höf- undi. I stað þess að taka verk örfárra til nákvæmrar meðfcrðar, hef ég fremur kosið að geta uin útkomur eins margra nýrra skáldrita og við verður komið frá sh hausti og vetri, í von um að það sem á skortir dýptina í yfirliti mínu bæti rúmtakið upp, þannig að það geti dregið upp til- tölulega viðhlítandi mynd af dönskum bókmenntum um þessar mundir. I’eim sem kynnu að vilja fræðast um danskar ný- hókmenntir í víðara samhengi bendi ég á cftirtaldar hækur, sem hver um sig geymir ýtarlegar bókaskrár: Dansk Litteraturhisto- rie bd. 4. Fra Tom Krístensen til Klaus Rij- bjerg (Politikens Forlag 1966), Modern- ismen i dansk Litteratur (Danmarks Radios Grundbfíger. Fremad. 1967) og Jfirgen Gustava Brandt: Prœsentation. 40 danske Digtere ejter Krígen (Gyldendals Uglebpg- er, 1964). Meðal tímarita sem fjalla um hókmenntir dagsins og menningu eru hlut- gengust Vindrosen og Lousiana-Revy, en einnig Selvsyn, sem hefur uppeldislegt markmið, og Hvedekorn, sem um mörg ár hefur verið vettvangur nýjustu ljóðlistar og grafíkur. Loks má nefna nýtt tímarit, Krítik, sem undir ritstjórn þeirra hók- menntafræðinganna Aage Henriksens og Jolians Fjords Jensens fjallar jöfnum höndum um nýjar bókmenntir og sígild- ar. Áður en ég tek að fjalla um bækur árs- ins, langar mig til að fara nokkrum orðum um hugtakið módernismi, sem verða mun leiðarhnoða í því sem á eftir fer. Orðið er víðfeðmt og verður því tæpast skilgreint nákvæmlega, en það nær yfir margt það sem einkennir danskan skáld- skap frá undanförnum 10—15 árum. Hug- takið innifelur ekki aðeins eitthvað tíma- bilsbundið, heldur einnig viss viðhorf, and- óf gegn því sem viðurkennt er og varan- legt; og þessi viðhorf varða lífið yfirleitt, en einkum þó listina. Lífsviðhorfin auð- kennast af efahyggju eða níhilisma. Það á ekki aðeins við um skáldin, heldur ungu kynslóðina í heild, að afstaðan er tortrygg- in eða í uppreisn gegn borgaralegu efnis- hyggju-samfélagi og hugmyndakerfum hverskonar. Lífsviðhorfum þessum má lýsa með titli eins af ritgerðasöfnum Villy Spr- ensens: hverken — eller. Ifvað listina áhrærir einkennist módern- isminn af því, að hann viðurkennir hvorki ytri veruleikalýsingu raunsæisins né trú nýsýmbólismans — sem í Danmörku er sama og Heretica-hreyfingin — á skáld- skapinn sem leið til Jjekkingar. Sú viður- kenning á fjarstæðum tilverunnar, sem er grundvöllur hins nýja skáldskapar, leiðir oft til þess, að hafnað er venjubundnum hókmenntaformum, en að sama skapi gerð- ar nýjar tilraunir, sem stefna m. a. að því að rjúfa það samhengi og þau takmörk, 174
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.