Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 93
Norskar bœkur nefndar þrjár aðeins sem allar eru affdáan- legar — þó engin annarri lík — um skáld- in Henrik Wergeland og Björnstjerne Björnson og listasögu- og fornminjafræff- inginn ffarry Fett, sem er iátinn fyrir fátim árunt. Jolian Borgen hefur skrifaff kynstur blaða- og tímaritsgreina um fjögurra ára- tuga skeiff. Lengi var hann fastur starfs- maður viff Oslóarblöð, iengst viff Dag- bladet, og hafði veriff hamhleypa til allra verka og jafnvígur á allar greinir, en fræg- ur varð hann fyrir smáþætti sína undir nafninu Mulme G&segg. A yfirborffinu voru þær oftast hversdagslegar hugleiðingar um það sem fyrir bar, glettnar og gamansam- ar, en undir niffri hugvekjur. Mestri íþrótt lýsa þó þær sem hann ritaði á hernámsár- unum, enda var þá meira í húfi. í safni því sem hér um ræðir og heitir Ord gjenn- om ár er úrval ritgerffa frá undanförnum sextán árum, sumar óprentaðar áffur, alls 38 og skiptast í þrjá flokka. I fyrsta flokki eru einskonar náttúrulýs- ingar, ýmist af fjöllum effa úr garðinum heima viff húsvegginn, en þó aff margt sé skemmtilega athugaff frá nýstárlegu sjón- arhorni, eru þaff þó einkum hugrenninga- tengslin og orffsnilldin sem gefa þeim gildi. Næst koma greinir um efni úr ýmsum átt- um; á meffal þeirra er „Den heroiske alko- holiker", nærfærin og skarpleg lýsing drykkjumanns, — þess eymdarástands sem dulizt getur undir þokkalegu yfirborði. — Loks eru greinir um bókmenntir og rithöf- unda, og eru þær iangbeztar aff mínum dómi. „Nagel" er ísmogin og innlifuff Ham- sun-stúdía, þar sem höfundurinn sannar þatt orff Baudelaires sem hann rifjar upp í annarri grein (í norskri þýðingtt); Jeg er overbevist om at den beste form for krit- ikk er en livfull og poetisk kritikk, ikke en kjplig og matematisk, som foregir & for- klare alt, hare for á skjule at den hverken ltar noe den brenner for eller pnsker á bekjempe, og som frivillig gir avkall pá en- liver form for temperament. — í útvarps- vifftali einu hefur Johan Borgen sagt frá því að hann hafi á yngri árum veriff undir svo þungu fargi Hamsun-áhrifa aff hann hafi orffið að hætta aff setja saman skáld- verk um tíu ára skeið eftir sína fyrstu bók. I greininni kemur fram túlkun af því miff- ttr fágætu tagi, enda ávöxtur af erfiði þess lesara sem les til aff skilja og njóta, en ekki til aff jagast við skáldið. (Gyldendal N. F., kr. 12,50). Frontlinjer nefnist úrval ritgerða eftir ýmsa norska höfunda og hefur aff auki fyr- irsögnina „Fra mellomkrigstidens kultur- kamp“. Þeir sem muna þá tíff og eitthvað fylgdust með í þessum efnum geta hér end- urnýjað gamlan kunningsskap og fyllt eyð- ur, öfflazt nýja yfirsýn af nýjum sjónarhóli. Yngri menn mættu margt læra af þessu ritsmíðasafni — aff viðhættri Iðunni, Rattff- ttm pennum, Tímariti Máls og menningar, Eimreiðinni, Stefni og e. t. v. fleiri .•— um höfuðáhuga- og ágreiningsmál þeirrar kyn- slóffar sem lifði stutta stund á milli stríða og glímdi við gátur mannlífs og hverir við affra, trúffu effa trúðu ekki á komu betra heims, — á meffan óveffursblikan færðist nær. (Gyldendal N. F., kr. 14,50). Fra norsk historie heitir úrval esseia eft- ir Sverre Steen, einn helzta sagnfræðing Norffmanna um þessar mundir. Efni rit- smíffanna eru ýmsir þættir og hliðar þjóð- arsögttnnar frá því um 1814; auk þess yfir- litsgrein sem nefnist „Kulturarv". I grein- inni „Slekten fra 1814“ segir frá nokkurum jteirra 112 þjóðþingsmanna sem voriff 1814 settu saman merkari stjórnarskrá en nokk- ur önnttr evrópsk þjóð hafði eignazt fram aff þeim tíma. Höfundur bendir á aff á næstliðnum öldum hafi Norffmenn átt fáa leiðtoga effa verulega skörunga, enda hafi allar affstæður aftraff því að þeir hæfileika- 187
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.