Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Side 69

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Side 69
Blómstur í mýrinni Þegar okkur var sagt upp sendiboðastarfinu héldum við okkur meira inni við en áður og þar við bættist að dimma tók á kvöldin og hillti undir vetur. Hvíldardagur vinnukvenna var ekki stílaður upp á heilaga ritningu þótt svo væri um flest annað í lífi kvenna fyrr og síðar. A fimmtudögum voru þær frjálsar manneskjur sem fóru sinna eigin ferða án þess að spyrja kóng eða prest. Þá var allt fágað og hreint á vinnustað. Meira að segja nýbaðaðir hundar settu upp helgisvip. Þegar hringt var dyrabjöllunni hjá leiksystur minni varð maður að setja sig í stellingar löngu fyrir fram áður en hurðin opnaðist vegna þess að á henni var útbúnaður sem gerði innandyrafólki mögulegt að grandskoða utandyrafólk án þess að það hefði hugmynd um. Þegar kom inn í yztu for- stofuna af þremur blasti við rókókóspegill og kristalsdropaljósakróna en á hattahillunni var stór hjálmur með merki. Var það höfuðfat húsbóndans ef stríðið yrði svo ofsafengið og rammíslenzkt að innfæddir yrðu að berjast sem aðrir. Eg hneigði mig fyrir hattinum og gekk full lotningar innum hinar forstofurnar, gegnum skálann og stigann upp á efri hæðina sem var paradís okkar því að þar voru mörg stór og björt herbergi með fáum hús- gögnum og vorum við þar frjáls og ótrufluð af öllum þeim vanda sem börn eiga við að etja í stofustássheimi fullorðinna. Herbergi vinnukonunnar var á þessari hæð. Hún hét Búdda. Mæja og Búdda voru beztu vinkonur, ágætis- manneskjur, góðar við börn og hunda og hreint ekki smámunasamar. Þennan fimmtudagseftirmiðdag var mikil spenna í andrúmsloftinu á efri hæðinni. Búdda og Mæja svifu frekar en gengu, hölluðu krullupinnahöfð- unum saman, hvísluðust á og skríktu, mátuðu föt og stússuðu tímum saman. Um sjöleytið voru þær komnar í sitt fínasta skart, með púffermar, eyrna- lokka, háhæla skó með ökklabandi, gljáandi silkisokka og kálfasíða kjóla. Við fylgdumst með öllu sem þær gerðu, réttum þeim greiðu og renndum upp lásunum aftaná. „Búdda, hvað á ég að gera, ég er svo föl og næpuleg?“ „Standa á haus.“ „Ertu vitlaus, ég er búin að greiða mér og allt.“ Við stöllur þekktum gamalt íslenzkt húsráð og læddumst niður shgann inn í eldhús. Eftir skamma stund stóðum við vopnaðar rauðu kaffibætisbréfi við hlið Mæju og þegar hún hafði strokið kinnar sínar með því var hún sem tvítug jómfrú í vöngum og brosti án þess að setja höndina fyrir munn- inn. í speglinum blasti við ógn og skelfing. í efri góm vantaði aðra hverja tönn. Enginn þurfti að segja okkur að konan væri að fara í boð og jafnvíst 291
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.