Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Page 125
Bréf frá París
London. Quod non fecerunt etc. merkir það, sem Gotar gerð'u ebki, þaff gerffu Skotar.
Nú muntu finna í dispútatíu minni: bókirani um Byron lávarð, sem kom út 1845 í Kaup-
mannahöfn. A. F. Höst var bókiaútgefandi og bóksali í Kaupmannahöfn. Skouboe er erfitt
aff vita hver vem muni, nema um misritun sá aff ræffa og átt sé við bóksala aff nafni
Schubothe effa öliu heldur verzlunj hans, því aff hanm var andaður, þegaT þetta var.
Bókinrú minni um franska skáldskapinn: Den nyfcanske Poesi. Rœðunni m. um Island:
Om Islands Stilling til det övrige Skandinavien fomemmelig i literær Henseende. Grimur
flutti þenn'an fyrirlestur í sfcandinavíska félaginu 9da janúar 1846, og hann síðan prent-
affux. Adler óvíst, viff hvem Grímur á.
Fimmta bréf. Benedikt Gröndal kom til Kaupmannahafnar haustiff 1846. Lavater sálugi
var prestur og rithöfundur á síðari hluta 18du aldar. Hann vor frægastur fyrir rit sitt
„Physiognomische Fragmente!" Hann þóttist geta lesiff skapgerff manna út úr andlits-
og líkamsbyggingu manna. Fornfrœðakrummi er Carl Christian Rafn fomfræðingur og
ritari konunglega norræna Fomfræffafélagsinis. Onomatopöietikon er grísbt orff, sem
merkir hljóffgervingur. Levin er senmdlega Israel Salomon Levin, sem skxifaffi bókmennta-
gagnrýni í dönsk blöð og þótti óvaeginn og einsýnn. Stadia merkir áfangi effla stig.
Epocher merkir tímabil. Vatnsaktíur Hjanta eru hlutabréf Jóns Hjaltalíns í vatnslækn-
ingastöffinni í Klampenborg, þau höfðu falliff gífurlega í verffi um þetta leyti. Hemmert
eða Clausen vom íslenzkir kaupmenn. Hans A. Clausen verzlaffi í Ölafsvík, en Hemmert
norffanlands. Mr. St. Marc Girardin 1801—1873 frjálslyndur blaffamaffur, þingmaffur eftir
1830 og prófessor í 30 ár í frönskum bókmenntum við Paísarháskóla. Hann ritaffi mikiff í
Joumal des Débats. Odilon-Barrot var ÍTjálslyndur stjómmálamaðuT og framarlega í flokki
stjórnarandstöffunnar um þetta leyti.
Aðalgeir Kristjánsson bjó bréfin til prentunar og samdi skýringar.
347