Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Side 134

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Side 134
Tímarit Máls og menningar Mig minnir að þú hafir einhversstaðar haldið því fram að íslenÆngar hafi aldrei kunnað að semja sig að háttum landsins. Er það rétt með farið og hvernig skýrirðu það? Þaö ler rétt meS farið. Mér er það t. d. enn nokkur ráðgáta, hverfevegna þessi þjóð, sem þó ailtaf hafði gnægð ullar og skinna, gat aldred lært að gera sér almennileg hlífðarföt eða almennilega skó á lappimar á sér. Hún svalt oft heiiu hungri án þess að læra að nýta ýmislegt matarkyns og það jafnvel lostæti eins og ál í síkjum eða skelfisk í fjöru. Og mér býður i grun, að sumir af okkar ágætu arkitektum og öðrum sérfræðingum, sem teikna fyrir okkur og skipuleggja bæi okkar, hafi ekki gert sér fyllilega ljóst, að við erum ekki á sömu breiddargráðunni og þau lönd þar sem þeir námu fræði sín. Hér kemst sól ekki eins hátt á loft og sunnar í löndum og því verða verzlunargötur eins og Austurstræti og Laugavegur smám saman að hreinum skuggahverfum, þar sem sól nær aldrei að skína sakir þess, hve leyft er að byggja há hús meðfram þeim. Enn virðast menn ekki hafa áttað sig á því að flöt húsþök henta illa í rigningasömu landi, enda leka þau flest. Það hafa þó Óræfingar og Vesturskaftfellingar kunnað um aldir, að gera húsþök sem ekki leka. I fyrravetur krosssprungu allmargar nýsteyptar steinstéttir með götum hér í mestu frostunum og er þó auðvelt að hindra slíkt með réttri komastærð sandsins, sem undir er borinn. Og ekki er enn farið að skipta landinu í svæði með tilliti til jarðskjálftahættu, og Seyðfirðingar og Selfyss- ingar verða að hlíta sömu lögum um styrldeika liúsa, þó að annar bærinn sé á jarðskjálftasvæði, en hinn ekki. Það er þó verkfræðingur, Sigurður Thoroddsen, sem hefur verið einn aðalhvatamaður þess, að framkvæmd yrði rækileg könnun á jarðskjálftahættu hérlendis og reglur settar í samræmi við niðurstöður slíkrar könnunar. Ned, við eigum enn rnargt ólært í því að lifa í samræmi við þetta land og í sátt við það. Eg vil þó geta þess, að nýafstaðin ráðstefna Arkitektafélags íslands um byggingamál bar gleðilegan vott um aukinn skilning arkitektanna á sérstöðu lands okkar og veðurfars þess. Eitt sem mér fellur svo vel við ylckur jarðfræðinga, er að þið einskorðið ykkur ekki við sérgrein ykkar, heldur eruð alltaf með þjóðina í huga og sögu hennar jafnframt og hagnýtið allar rannsóknir ykkar jafnóðum til að varpa Ijósi á sögu og örlög þjóðarinnar, og þú hefur einmitt sjálfur tekið fram að saga mannlífs og saga jarðvegs á þessu landi geti varpað Ijósi hvor á aðra. Hefurðu nokkra heimspekilega skýringu á þessu hugarfari ykkar, eða amk. 356
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.