Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Page 137

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Page 137
Urn jarðvísindi og jleira ísland mun vera merkilegt land jarðsögulega. Hver önnur koma þar helzt til samanburðar? Hvar hejur þér þótt merkilegast að koma, eða hvar er bezt unnið í vísindagrein þinni utan íslands? Vissulega er ísland eitt af athyglisverðustu löndum veraldar á ýmsum svið- um jarðfræði og jarðeðlisfræði, en það er margur annar bletturinn á jörðinni áhugaverður í þessum fræðum. Þau landssvæði, sem mér hefur þótt merki- legast að skoða eru Hawaii, Mexíkó, Alasika og Japan og það land, sem ég helzt myndi kjósa að heimsækja áður en ég legg upp laupana, er Nýja Sjá- land. Það land þar sem bezt er unnið í minni sérgrein, öskulagafræðinni, er sem fyrr segir Japan, en það land þar sem ég teldi einna vænlegast að beita öskulagatímatali í ríkara mæli en nú er gert er Mexíkó, og væri ég nokkrum áratugum yngri en ég nú er, myndi ég reyna að komast þangað og til annarra Mið-Ameríkulanda til þess að rekja öskulög þar og kenna fomleifafræðingum í þeim löndum að notfæra sér þau. Hver er ojtast kjarninn í háskólafyrirlestrum þínum erlendis? Mér þykir ekki trúlegt að þú fjallir þar eingöngu um rannsóknir þínar í jarðfrœði, heldur eigi síður um þúsund ára baráttu íslendinga við ís og elda, eins ogI samnefnt rit þitt bendir til. Þér finnst ísland hafa sérstöðu og íslendingar jafnvel einstöku hlutverki að gegna á norðurhveli jarðar? Hafi ég sjálfur ráðið efnisvali hefi ég fyrirlesið um það, sem ég hefi verið að rannsaka hverju sinni, en víst hefur barátta þjóðarinnar við eld og ísa borið oftar á góma, með einum eða öðrum hætti, en önnur efni, því það hefur löngum verið mér hugstætt. Vissulega hafa íslendingar nokkra sér- stöðu bæði um mál og menningu og hlutverk þeirra er ekki hvað sízt að glata ekki þessari sérstöðu. Eru ekki íslendingar á hraðri leið að glata bœði sjálfstœði sínu og þjóð- erniskennd, renna inn í stœrri heíld eins og kallað er? Það nœgir ekki að landið hafi verið gert að erlendri herstöð, heldur er valnsorka þess og aðrar auðlindir boðnar opinberlega fram á erlendum markaði og auglýstar til sölu í erlendum stórblöðum. Þar gengur Rannsóknarráð ríkisins og Landsvirkjun í fararbroddi, œ fleiri sérfrœðingar og jafnvel vísindamenn stara sig orðið blinda á erlent fjármagn og sjá enga hlið nema efnahagslega á neinu máli. Eða leitin öll að málmum. Hvílík áfergja að gera peninga úr landinu? Hvað viltu tam. segja mér um Mývatn og kísilgúrverksmiðjuna þar? Hversvegna hafið þið náttúrufrœðingar ekki sett himin og jörð á hrœringu til að hindra þetta skemmdarverk sem auk þess er alþjóðlegt hneyksli? 359
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.