Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Side 154

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Side 154
Tímarit Máls og menningar Ekki hafði hann ástríki mikið af Asmundi, föður sínum, en móðir hans unni honum mikið. Grettir Ásmundarson var fríður maður sýnum, breiðleitur og skammleitur, rauðliærður og næsta freknóttur, ekki bráðger, meðan hann var á bamsaldri.“ Lýsing þessi lýtur að Gretti í æsku, en einsætt er, að hér er verið að gefa lesanda hugmynd um eðli hans um leið. Síðar á þessi mynd eftir að skýrast, en mannlýsingu í heild öðlumst vér fyrst, er ævi hians þrýtur, því að fyrr er ekki liægt að meta manninn til fullnaðar en hann er allur og gerð hefur verið grein fyrir verkum hans. Ferifl Grettis í sögunni hefst er hann er tíu ára gamall og faðir hans, sem sýnir honum lítið ástríki, knýr liann til vinnu. Fyrsta starf Grettis er að gæta gæsa á Bjargi, og sú raunin sýnir brátt, hve vanstilltur Grettir er: „Eigi leið langt, áður honum þóttu þær heldur bágrækar, en kjúklingar seinfærir. Honum gerði mjög hermt við þessu, því að hann var lítill skapdeildarmaður.“ I Grettis sögu, eins og Islendingasögum yfirleitt, er sífellt verið að reyna menn, svo að brestir þeirra og styrkleiki komi í Ijós, og víðar í Grettis sögu er vikið að vanstillingu hans. Eftir viðureignina við Glám biður Þorvaldur í Ási hann að vera spakan. „Gretdr kvað ekki batnað hafa um lyndisbragðið og sagðist nú miklu verr sdlltur en áður, og allar mótgerðir miklu verri þykja.“ Áður hafði Hafliði sagt um Gretti, að sér væri sagt hann væri vanstilltur, og Grettir segir sjálfur við berserkina: „Erum vér litlir skapdeildarmenn hvorir- tveggju.“ Mest reynir á skapsdllingu Grettis í kirkjunni í Þrándheimi, er hann á að ganga undir skírslu til að hreinsa sig af þeim áburði, að hann hafi valdið dauða Þórissona. Þá kemur fram piltur einn og fer að erta Gretti með ádeilum og skrumskælingu. „Gretti varð skapfátt mjög við þetta, og gat þá eigi stöðvað sig. Grettir reiddi þá upp hnefann og sló piltinn undir eyrað, svo að hann lá þegar í óviti, en sumir segja, að hann væri dauður þá þegar.“ Fyrir bragðið neitar konungur að láta athöfnina fara fram: „Fyrir sakar þess, að nú óneyttist skírslan fyrir sakar þolleysis þins, þá muntu þessu máli eigi framar fá af þér hrundið en svo sem nú er orðið, og hlýtur jafnan illt af athugaleysinu.“ 1 öllum þessum atvikum kemur fram svo skýrt sem verða má, að Grettir er sekur irm þann höfuðlöst, sem reiði heitir, og hann verður að gjalda þess, að hann hefur ekki stjórn á skapi sínu. Einu sinni neitar hann sér þó um þann vafasama munað að láta stjórn- ast af slíkri hvöt. Það er í Vatnsfirði, er Þorbjörg húsfreyja hefur leyst hann með því skilyrði, að hann hefni sín elcki á hændunum, sem höfðu tekið hann höndum og afráðið að svipta hann lífi. „Þá kvaðst hann mest bundizt hafa að sínu skaplyndi, að hann sló þá eigi, er þeir hældust við hann.“ Síðasta 376
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.