Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Side 161

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Side 161
Gunnar Benediktsson Þegar hlindur leiðir ... Ég baíf um orífiff á nýafstöðnu rithöfunda- þingi, var kominn upp að ræðuborði, þeg- ar mér hugkvæmdist að spyTja fundar- stjóra um heiti dagskrárliðarins. Ég kom í seinna lagi á þingið, hafði hlýtt á um- ræður, sem farið höfðu nokkuð á víð og dreif, eins og verða vill, þar sem margir taka til máls og flestum liggur allmikið og margvísleg efni á hjarta. I sakleysi hjarta míns hafði ég litið svo á, að til umræðu væri hið yfirgripsmikla efni: Rithöfund- arnir og þjóðin, en fundarstjóri tiltók nánar, að til umræðu væru efnahagsleg kjaramál rithöfundanna. Þá féll ég frá orðinu um sinn, því að ég er mjög á móti því, að umræður fari langt frá þungamiðju dagskrárliðar hverju sinni, en vildi bíða þess tíma, er almennar um- ræður yrðu um höfuðþema þingsins, með að koma á framfasri þeim hugleiðingum, sem ein og önnur ummæli fundarmanna höfðu vakið í brjósti mér. Og eins og öll- um andlega sinnuðum mönnum er kunn- ugt, er það ekki aðeins hið talaða, sem vekur hugmyndir, sem mann langar að koma á framfæri, heldur einnig það, sem ekki er sagt, en manni finnst nauðsyn, að sagt sé, svo að jafnvægi fáist. En málameð- ferð þingsins var þann veg háttað, að þær hugleiðingar, sem ég vildi bera fram, áttu ekki heima á þeim stað og gátu ekki orðið til annars en að trufla vel skipulagða með- ferð mála. En nú vil ég leitast við að koma þeim hugleiðingum á framfæri og öðrum, sem kviknað liafa í rás daganna, sem um- liðnir eru frá þeim tíma. I. Hvaða skyldur hvíla á rithöfundum gagn- vart samfélagi sínu og samtíð hverju sinni? Þetta er mikil spuming, en mætti sýnast óþörf, þar sem íslenzkir rithöfundar og skáld hafa óumdeilanlega verið lífgjöf þjóðarinnar í mörg hundruð ár og hafa þó sennilega aldrei velt því fyrir sér fyrr en nú á allra síðustu tímum, hver skylda þeirra væri í þessum efnum. Þegar eitt samfélag berst fyrir tilveru sinni upp á líf og dauða, þá eru helgustu skyldurnar svo sjálfsagt mál, að þær leita alls ekki á hug- ann. En nú er þar skemmst frá að segja, að ég ber nokkrar áhyggjur í brjósti um þró- un íslenzkra bókmennta í seinni tíð og svo þungar, að ég veit ekki nema þar kunni að vera meiri hætta búin andlegu lífi þjóðarinnar og sjálfstæðri tilveru en þótt enn um sinn þyrfti einhver hluti rithöf- unda hennar að lepja dauðann úr kráku- skel. — Nú má enginn skilja orð mín svo, að það valdi mér áhyggjum, hve sum rit síðari tíma, sem talin eru þó til bók- mennta, eru rýr í roðinu, svo hefur verið á ölium tímum. Hitt er miklu fremur fagnað- arefni, hve margt nýliða kemur fram á sviðið á ári hverju, hve tjáningarþörfin er rík og hve mikill fjölbreytileiki er í tján- ingarformum. Ifitt þykir mér alvarlegra, að svo er sem gert sé skipulagt áhlaup á þá, sem eiga að njóta þessara bókmennta, til að villa um fyrir þeim og afvegaleiða þá í nautn þess að lesa góðar bækur. Það er góðra gjalda og allrar virðingar vert, að 383
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.