Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Page 164
Tímarit Máls og menningar
höfundamir kapp á aff falla í knamiff. Ut-
koma þess verður stundum hin átakanleg-
asta, og höfum viff þess nýleg dasmi. í
fyma kom út bók, sem ég gerði mér miklar
vonir um. f viðtöliun hafði höfundur látið
í þaff skína, aff hann hefði unndff aff þess-
ari bók um alllangt skeiff, og myndu því
engin fljótfæmilýti spilla ágæti hennar.
Hér var á ferffinni sá rithöfundur okkar,
sem mér hefur þótt einna bezt á aff hlýffa í
útvarpi nú um skeiff, og hefur hann þá
fyrst og fremst fjallaff um bókmenntaleg
efni. Málfar hans hefur veriff fellt og
hressilegt, efnismeðferff skýr og stígandi
þungi jafnaffarlega í frásögn. Hann hefur
kynnt okkur erlenda höfunda og erlend
listaverk, fléttar gjaman umsagnir um þau
ferffum um fjarlæg lönd og persónulegum
kynnum, svo við listamennina sem verk
þeirra. Verffur öll hans frásögn hin ánægju-
legasta á að hlýffa, og virðist hann marg-
fróffur á þessum sviffum. Islenzkir útvarps-
hlustendur ættu að vera stórum fróffari
um erlend skáldverk og listamenn fyrir
hans atbeina og um leið þær affstæffur,
sem eru vaki þeirra mannlífshræringa,
sem persónugervast í listaverkunum. Þekk-
ing hans á alþjófflegum bókmenntavett-
vangi nútímans virffist vífffeffma og viff-
horf hans skýr og bera vott um listnænan
næmleika. Þaff mátti því sannarlega vera
tilhlökkunarefni aff fá nýja bók frá þess-
um höfundi og ekkd sízt, þar sem ótvírætt
hafði veriff látiff í þaff skína, að til hennar
hefði mjög veriff vandaff og ekki neitt til
neins sparaff, aff hún mætti verffa hin full-
komnasta á allan hátt.
Fyrstu kynni mín af þessari bók voru
umræður í útvarpssai. Bókmenntaviti
stofnunarinnar kvaddi til viffræðna tvo
unga menntamenn, sem ég bar fyllsta
traust til aff draga fram í sjónmáliff kjama
þessa nýja verks, sem svo miklar vonir
höfffu veriff bundnar viff. En mér varff
eftirtekjan miklu rýrari en vonir stóffu til.
Ég hlaut næsta hátífflega umsögn af vörum
vandvirks menntafólks og fagurt lof um
nýja bók og höfund hennar, en allt var
það á þann veg, aff ég varð bókstaflega
engu nær um þaff, hvers konar bók þetta
var. Og svo náffi ég mér í bókina og þyldst
hafa lesiff hana ákaflega vandlega. Hvem
einasta kafla las ég oft og mörgurn sinn-
um í þeim tilgangi aff ná mér einhvers staff-
ar fótfestu og áttamiðun í þessari tilvem,
sem höfundur hafffi búiff lesendum sínum.
En ég er ekki fullkomnari lesandi en þaff,
aff ég gat hvergi fundið neitt til aff fóta
mig á, heldur sveif í lausu lofti, og skal
þaff hér meff játað og þaff undir eiffstilboff,
ef krafizt yrffi. Atburðarás er naunvem-
lega engin, hvergi nokkurs staffar ljónar
fyrir atriði, sem vekur eftirvæntingu og
hvetur til aff halda lestrinum áfram til að
sjá, hvernig úr rætist. Ekkert verffur á
veginum, sem vakiff getur áhuga og þvf
síffur veitt lítils háttar unaffarstund.
Maður rekst á fjölda manns í mörgum
borgum og á fjölfömum strætum í hinu
margbreytilegasta ástandi. En enginn verð-
ur kunningi og því síffur vinur aff lestri
loknum, og manni er nákvæmlega sama,
hvaff um þennan mannskap verffur. Allir
oru þeir nafnlausir, sem og borgir og lönd,
sem lesandinn gistir á sinni löngu og
ströngu leið í gegnum 278 þéttprentaffar
síffur bókarinnar. Maður veit aldrei, hvar
maður er, persónum bregffur fyrir í fufl-
komnu persónuleysi. Maffur rekst á snjall-
ar setningar, eina af annarri, og máliff esr
skreytt rósavirki fagurra orffa. En fögur
orff og snjallar setningar skírskota ekkd
til vitundarinnar, því að þau eru sam-
bandslaus viff umhverfiff og glamra eins og
sundurlausir málmgrýtismolar í ryffgaffri
blikkdós. Atburðirnir, sem glittir í öffru
hvoru, eru hvergi í sambandi viff neitt
þaff, sem venjulegur maður á íslandi kann-
386