Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Síða 166

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Síða 166
Tímarit Máls og menningar landi í leiklistarmálum, þá ætti fátt að vera okkur forvitnilegra en rithöfundur, sem gerir vixSingarveTða tilraun meS aS skrifa fyrir leiksviS. En á umræðufundi í sjónvarpi nú fyrir fáum dögum lýstu leik- dómendur því yfir, nokkum veginn sam- hljóða, að í dómum sínum leggi þeir sama mælikvarða á íslenzk rit og erlend, sem flutt eru hér á leiksviði. Ég varð alveg dol- fallinn við að hlusta á þessi ósköp. Geta mannskrattamir ekki skiliS jafnaugljósan hlut og þamn, að það verður að vera veiga- mikill þáttur í menningarbaráttu okkar íslendinga að skapa hér sjálfstæða ís- lenzka leikmereningu, og án íslenzkra leik- ritahöfunda verður því marki aldrei náð. Þegar nýr höfundur kemur fram, þá verð- ur gagnrýreandinn að mæta houm með vinsamlegri eftirvæntingu, hjarta hans verður að bifast af gleði við hvert listgrip, sem hann skynjar í hinu nýja verki, og honum ber að benda á það, leikhúsgestum til skilnings og höfundi til örvunar. Auð- vitað lokar hann ekki augunum fyrir göll- um þess, hann reynir að gera sér sem gleggsta grein fyrir þeim og dregur þá undanbragSalaust fram í dagsljósið, en í allri vinsemd og með einlægum áhuga fyrir því, að höfundur gæti unnið bug á þeim veildeika, sem að baki þeirra galla lægju. Ég gæti til dæmis vel hugsað mér, að ég hefði í mikilli vinsemd og með gildum rökum getað bent höfundi Fjaðrafoks á það, ef ég hefði verið leiklistardómari, hvort list hans myndi ebki hafa betra af því, að hann veldi sér annað andrúmsloft til daglegrar neyzlu fyrir sálina en það, sem mér þykir sennilegt að ríki í rit- stjómarskrifstofum Morgunblaðsins, bæði að því er varðar heiðríkju hugans og skyn mannlegs siðgæðis, en það hvort tveggja eru lífsnauðsynlegir hiutir góðri list. Það má vissulega ekki standa á ábendingum frá hendi leikdómaranna um það, hvar veil- umar liggja og hvemig hugsanlegt væri úr að bæta, svo að höfundar sjálfir og aðiir, sem vildu gefa sig að þessari listgrein, mættu af læra. ÞaS er hlutverk leikdómar- anna að vekja áhuga aimennings fyiir því að fylgjast með getu og þróun hvers þess, sem vakið hefur vonir um höfund, sem lagt gæti sinn skerf til að auka fjölbreytni íslenzkrar leikritagerðar og lyfta henni á liærra stig. Og þegar íslenzk leikhús velja verk til flutnings, þá mega þau ekki gera það út frá sama mati og leikdómendur létu í Ijós í sjónvarpinu. Ef eingöngu ætti að miða við alþjóðlegan mælikvarða á listrænt gildi verksins, þá myndu íslenzk leikrit ekki koma til greina nema rétt við og við. En hér verður ekki komið upp islenzkri leikmennt, fyrr en svo er komið, að uppi- staða hennar er íslenzk leikritun um ís- lenzk viðfangsefni séð frá íslenzkum sjón- arhóli, en leikritun af alþjóðlegum vett- varegi, samtímaleg og klassisk, verður ofin í til fróðleiks, lærdóms um listræn tök, við- miðunar um það, hvar við stöndum, og á- minningar um að ná þvi setta imarld, að í leikritun verði hlutur okkar ekiki mdnni á alþjóðlegan mælikvarSa en hann er nú orð- inn og verið hefur í sagnagerð, sagnaritun og ljóðasmíð. I þessum efnum hafa leik- dómendur mikilvægu hlutverki að gegna. IV. Sveinn Skorri Höskuldsson sagði ýmsa hluti af næmri skynjun og góSum skiln- ingi í surinudagserinðum sínum í byrjun þessa vetrar. Hún var snjöll tilvitnunin í orð Bjarna Thorarensens í kvæði þvi, er hann orti eftir Odd Hjaltalín: Enginn ámælir / þeim undir björgum / liggur lif- andi / með limu brotna / og hraunöxum / holdi söxuðu, / að hann ei æpir / eftir nótum. Vegna hlustunartruflana vaið mér ekki fullkomlega ljóst, hvað það var, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.