Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Qupperneq 178

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Qupperneq 178
Tímarit Máls og menningar umgan, að hiann fær ekki keypt borgarabréf á eigin nafni, en stendur langur og lotiran í herðum af umkomuleysi fyrir iiman búð- arborðið, í baksýn auðar hillur utan ein- staka glös með bökunaxdropum og nef- tóbaki, en í bókarlok á hanm átta sölubúðir og mikið nýreist verzlunarhús og er orðinm framámaður hraðfrystiiðnaðaiins í sjávar- afurðum. Við lesum sem sagt ævintýri ís- lenzka kapítalismans: Einar í Boston verð- ur Einar riká. Það gat ekiki farið hjá því, að þetta ævintýri varpaði skugga á fyrra bindið, sem f jallaði um allt annað en ævin- týri: lotlega lífsbaráttu tæknisnauðra fisld- manna, sem drukkmuðu upp við landsteina, ef eitthvað var að veðri eða týndust í björg þegar farið var að fugli. Og þó má í þedrnri frásögn finna fyrirheit þess, sem koma skal: Sigurður Sigurfinnsson, faðir Einars, hreppstjóri í Vestmannlaeyjum og forustu- maður í öllum framfaramálum þessarar sjó- bændabyggðar, sækir fynsta vélbátinn yfir hafið til Eyja, er sjálfur farsæll fonnaður, funabráðuT, á tvo silfurbúna göngustafi og gengur á dökkum frakka þegar það á við, setur upp gullbrydda eintkeninishúfu síns hreppstjóraembætti'S þegar laga skal gætt og ræðst .við fáa menn til uppgöngu á þýzkan togara í landhelgi og handtekur alla skipshöfnina — þetta voru ævintýii ikynslóðarinnar, sem næst var á undan Eim- ari rika. Hin undirfurðulega hófstilling hirnnar þórbergsku litsnilli nýtur sín hvergi betur en þegar hann lýsir þessari kiynslóð, sístritandi myrkranna á milli, en veitti sér þó sínar yndisstundir í hvíld og kyrrlátu næði. Þegar Reykjavíkurblöðin korna heim í Heiði les húsbóndinn upp úr þeim á kvöldin fyrir heimafólk sitt svo að það geti fylgzt með tímanium og menntast. Það voru húslestrar ihans. Og þá er það móðiiin, Guðríður Jónsdóttir, tuttugu árum yngri en hóndi heninar, hljóðlát, hlédTæg, gengur til grasa með Einar litla við hlið sér, kenn- ir honnm nöfnin á blómum vallaiins um leið og hún leitar lífgrasa til lækminga og heUsubótar — hér er ekki beitt breiðum pensli né sterkum litimi, en Þórbergi og syninnm hefur tekizt að draga upp pastel- mynd af þessaxi konu, sem verður lesand- arium ógleymauleg. Ekki veit eg hvemig þeir haga vinnu- brögðum sínum, Þórbergur og Einar ríki, hvernig verkaskiptingin er með þeim, en mór sýnist þó auðsætt, að sá er söguna segir sé gæddur þæði sterku mdnni og góð- látlegri kímnigáfu. Þórbergur er mikill í manelýsingum, en fáa íslenzkla rithöfunda )>ekki eg sem lýsa gömlum húsum og húsa- skipan af slíkri list og hann. Dæmi um þetta er 'hiri langa og nákvæma lýsing á híbýlunum í Heiði, þar sem Einar fæddist og ólst upp, en það er ekki öllum gefið að faita með slikt efni af íþrótt og leikni — þetta er eins og að lesa raunsæismyndir Balzacs. Efnið hlýtur þó að vera komið frá söguhetju okkar. En 'kímnigáfu Einors má nokkuð marka af frásögn hans, er hanm gekk í Verzlunarskólamn í Reykjavík og var til heimil'is hjá Hjalta Jónssyni skip- stjóra. Lýsingin á heimilisbrag þar og þess- um furðulega dugnaðarforki í íslenzku at- vinnulífi á fyrsta fjórðungi aldarinnar ex einn af kostulegustu köflum þess bindis ævisögunnar, er nefnist Fagur fiskur í sjó. Eg átti hálft í hverju von á að þriðja bindið af Einari ríka kæmd á jólamlarkað- iun síðasta, en varð ekki að von irrnnni. Hinn hári þnlur, Þórbergur Þórðarson, er nú farinn að feta níunda tug ævi sinnar og á því skeiði fara víst flestir að búa sig undir vistferlin, búast til ferðar á astral- planið fagra og góða, þar sem engin er peniingalyklin. En eg á þá ósk heitasta, að Þórbergur Þórðarson kveðji ekki síldar- planið okkar fynr en hann hefur lokdð ævintýriniu af Einari ríka. Sverrir Kristjánsson. 400
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.