Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Page 181

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Page 181
Erlend tímarit Grikkland: nakið ofbeldið Fyrir tuttugu árum var einrónm samþykkt á aðalþingi Sameirmffu þjóðarana hin svo- nefrada „mannrétti'ndayfirlýsirag11 semi rök- rétt afleiffing eins svartasta tímabils í sögu manrakynsins. Hver einasta grein þessanar yfirlýsimgar er 9em hióp fómarlamba fasismans um réttlæti, en samt hefur hið fasistíska ein- ræffi henshöfffingjanma í Grikklandi ekki þurft nema tvö ár til þess að fótum troða þessa ágætu yfirlýsiragu. Þeir sem hershöfffingjamir hafa útrýmt eru þegar orffnir margir. Óbreyttir borgar- ar svo þúsundum skiptir hafa veriff beittir misrétti. Heilar fjölskyldur eyffilagffar af fasistum, fjölskyldufeðumir dregnir til fangabúffa meffan börn þeárra hafa veiið skilin eftir án þess aff hafa svo þak yfir höfuðiff: gamalt fólk, fárveikt og örkumla, hefur veriff fangelsaff, menntafólk, karlar isem koraur. Opinberar skýrslur sýna, aff áriff 1968 hafi 24.000 Grikkir veriff teknir fastir. Kvennalækniirinm Kotakidis varstöffvaður á sjúkmhúsi símu, þar sem hanra var að taka á mótí barni, og fangelsaffur. Um leið var koraa hans tekin föst á heimili þeirna, þannig aff hin átta böm þeima (yngsta bamiff var lamaff) urffu algjörlega bjarg- arlaus. Gríska þjóffhetjan M. Glesos var faragelsaffur ásamt korau sinni Tassia, en böm þeirraa tvö skilin eftir ein á heimilinu. Hiff sama kom fyrir Skopulis fulltróa og Urania Mikailidu sem varð aff fana frá affeins eiras árs gömlu bami sínu. Yfirleitt beiff þessana bjargarlausu bama ekki ann- að en fylgja foreldrum sínum, þ. e. eilífur vergangur á milli famgelsa og fangabúffa. Fyrstu raunhæfu heimildimar em til aff morffi G. Tsanuxas. Því hafffi veriff lýst yfir af herstjómirani, aff hann hefffi látizt úr hjartaslagi. Eftir þrábeiffni fjölskyldu hins látna var þeim afhent líkkdsta rraeð líki Tsaruxas, en þó meff stiöngum fyrirmælum um aff kistan yrði ekiki opnuff. En við gröfina kastaði dóttir hins látraa sér yfir kisturaa og opnaði hana og sá þá, aff líkami föffur henmar var eins og fonra- laus kjötbnúga. Ilöfuffkúpan mölbrotin og hendur voru í járnum. Síffar meir kom hernaffarstjóm Grilck- lands fyrir Manmréttindaráðiff í Strassborg, og sem vitni leiddi hún faragann Marake- takis. Þegar fangiran kom svo fyrir iáffiff vitnaffi hann gegn stjórninni og baff um leiff um leyfi aff fara sem pélitískur flótta- maffur tíl Norffurlanda. Og þannig upp- lýstist hvemig Tsaruxas lézt í raun og vem. Hér á eftix fer hin opinbena yfirlýsing Marketakis á Alþingi Evtópuráffsims í Strassborg. — Við Tsaruxas vomm fluttir meff saitía lögreglubílraum og með okkur níu lögreglu- þjóraar. Aftur í bílnum réðust fimm lög- reglumenn á hann og fjórir réffust á mig. Meffan þeir börffu Tsaruxas stanzlaust héldu þrír mér föstum og hiran fjórffi lamdi mig á kynfærin meff skammbyssu. Ég öskr- affi af kvölum. Viff og við barffi hann mig líka í höfuðiff. Þeir héldu aff liffið hefffi 403
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.