Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Page 186
Tímarit Máls og menningar
lega sviðmu, í íslenzku þjófflífi með ís-
lenzka menningu að bakhj'arli. Við eigum
nú við að stríða mengun úr ýmsum áttum1
inn f listasmekk Jijóðarinmar og félagslíf.
Það er okkar kynþáttavaaidam'ál.
Það er skömm fyrir íslenzkt menii'tafólk
að standa fyrir æsifunidum' um erlend mál-
efni á meðan sama fólk virðir efckd viðlits
ótal verðug verkefni í okkar þjóðKfi'.
Það er gömul púkasaga að til þess að
geta með góðri samvizku haft áhuga á
listum verði viðkomandi að hafa haft
kommúnískar ti'lhneigingar, eða að minnsta
kosti tíðar sveiflur til vinistri í hjarta sínu.
Þessi púki er nú orðinn all óhrjálegur og
aðeins tímiaspursmál hvenær hann kyngir
síðasta munnibit'anum af sjálfum sér. Listir
eru neínilega ek'ki til fyrir formúlur eða á-
kveðnar reglur, þaar eru til fyrir manneskj-
ur sem vilja sjá eitthvað faliegt út úr lífinu.
Listin verður kaldur grautur í fórum þeiira,
sem kemur aðeins nöldur í hug við kynn-
ingu henmar.
„Veljum íslenzkt“ er um þessar mundir
kjörorðið í íslenzkum iðnaði. „Eflum Is-
Iand“ á að vera eindregið kjörorð allra ís-
lendimga. Staebkum ísland á sviði atvinnu-
m'ála, lista, félagsmála og allra mála, sem
varða íslamd. Gleymum að minnsta kosti í
bili að fá magasár vegna annarra þjóða.
Við getum læirt af öðrum þjóðum af
reynslu þeirra og baráttu, en látum ekki ís-
lenzkan áhuga drukkna í erlendum áhuga.
Morgumblaðið 6. des.
(Árni Johnsen).
Ágætur árangur
Dagblöðin hafa tekið að sér það hlut-
verk, sem var tímaritanna áður. Lesbók
Morgun'blaðsins er helsta ritið, sem að
staðaldri fjallar um bókmenmitir og listk
og kemur á framfæri nýjum skáldskap. Les-
bókin hefur með ágætum árangri sameinað
strangar bókmenntalegar kröfur og við-
horf vikupressunnar, þannig að lesendur
mega flestir vel við tma.
Morgunblaðið 7. des.
(Jóliann Hjálmarsson).
408