Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 86
Tímarit Máls og menningar „fólkið“ er farið út. Það er furðulegt að hugsa til þess hvílík þröng er á hugs- anaþingi manna á borð við Tolstoy og Dickens á einverustundum þeirra! A hinn bóginn er til fólk, sem finnur ekkert annað í einveru heldur en skelfilegt tóm. Því sárnar það jafnvel, að veitingahúsi Sardi’s í New York skuli vera lokað á sunnudögum. Hugsið um þetta næst, þegar þér heyrið, að einhver tiltekinn höfundur sé „sannur leikhúsmaður“. Má vera, að hann sé aðeins mannblendinn. Einmana- legt starf gerir kröfur og hann getur ekki fullnægt þeim. Eflaust munið þér eftir eiturskeyti Shaws: „Þeir, sem geta það, gera það. Þeir, sem geta það ekki, kenna.“ Þetta þarf aðeins lítilsháttar lagfæringar við til að henta okk- ur: þeir, sem geta það, skrifa. Þeir, sem geta það ekki, skrifa leikrit. Og þeir, sem geta ekki skrifað leikrit, skrifa sjónvarpsleikrit. Rithöfundur, sem getur ekki skrifað er orðinn að stofnun nú á dögum og aflar meira fjár heldur en sá, sem getur skrifað. Hvers vegna skyldi hann annars eyða svo miklum tíma í að skrifa ekki? Viljið þér peninga? Nei, segið ekkert. Það skiptir í rauninni engu máli hvernig menn svara þessari spurningu. Það er til fátt fólk, sem fé freistar ekki. Freisting skálda til að yrkja ljóð er yfirsterkari freistingunni til að afla fjár. Þetta er einfaldara mál fyrir Ijóðskáld heldur en leikskáld. Þau ganga fátækt á hönd og láta þar við sitja. Leikskáld vita aldrei hvað getur gerzt næst. í einni svipan geta þau orðið jafn rík þeim ríkustu, en þau geta ekki gengið að því sem vísu. Ástandið er ekki auðvelt fyrir taugarnar. Þola yðar taug- ar það? Og ef þér yrðuð ríkur, lifðuð þér þá reynslu af sem listamaður? Ég geri ekki ráð fyrir því, að yður langaði til að lifa eins og Alý Khan. Ég er að hugsa um eftirfarandi reynslu, sem er sérstaklega einkennandi fyrir Banda- ríkin á tuttugustu öld: Maður er til að mynda fæddur í fátækrahverfi í Brooklyn eða Bronx. Rit- verk hans er andsvar við því umhverfi. Broadway og Hollywood gera honum kleift að flytja til Sextugustu götu eystri í New York. Það er aðeins hálftíma ferð í leigubíl þaðan sem ættingjar hans búa, en í mannlegum skilningi gæti það alveg eins verið úti í geimnum. Það er ef til vill bara slæm samvizka, sem býður honum að semja leikrit um það hversu hræðilegir íbúar Sextugustu götu eystri eru? En þetta er ekki gott leikrit. Ekkert af leikritum hans getur heitið gott leikrit lengur. Leikhúsfólk er nú farið að „lofsyngja“ allgott leik- rit eftir yngri mann frá Brooklyn eða Bronx, sem er þegar á leiðinni í leigu- bíl til Sextugustu götu eystri. Það sem ég á við er, að ef þér ætlið að verða rithöfundur, þurfið þér að 276
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.