Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 87
Bréj til ímyndaðs leikskálds hafa sjálfsvitund og það þéttingsgóða. „Þessi ótruflaða, saklausa svefngöngu- athöfn, sem ein megnar að láta nokkuð stórfenglegt kvikna kemur annars ekki lengur til greina“. Ég er að vitna í rithöfund og hann heldur áfram: „Nú á dögum er listgáfa okkar öllum almenningi til sýnis. Dagleg gagnrýni, sem birtist á fimmtíu mismunandi stöðum og umtalið, sem hún vekur meðal al- mennings, kemur í veg fyrir, að nokkuð verulega heillegt sé skapað ... Sá, sem lætur sér ekki fátt um allt þetta finnast og einangrar sig ekki af öllum lífs og sálar kröftum er glataður“. Höfundur Egmonts og Fásts er að lýsa því sem síðar var kallað strandhögg nútímaþjóðfélags í heimi andlegrar menn- ingar. Listsköpun má ekki trufla né gera rask, segir hann. Hún á að vera einskonar svefnganga. Nú var Johann Wolfgang Goethe eins mikill heims- maður og nokkurt ljóðskáld getur leyft sér að vera. Hann eyddi miklum tíma í ástamál og sennilega enn meiri tíma í stjórnmál. En um umboðsmenn lista- fólks og áróðurskappa og blöðin almennt hefur hann þetta að segja: „Forðið yður, annars eruð þér glataður.“ Þér eruð ef til vill sterkari maður heldur en Goethe? Við skulum gera ráð fyrir því, að þér séuð nógu sterkur til að vera rithöf- undur. Þetta einmanalega herbergi, sem þér hafið þrek og áhuga til að dæma sjálfan yður til þaulsetu í, verður að rúma fleira en endurminningar yðar einar saman, þar sem þér eruð aðeins nítján ára, þá megið þér ekki setjast niður og taka til óspilltra málanna við að semja ódauðlegt listaverk. Margir hafa freistað þess og sumir hafa grætt drjúgan skilding á því, en þeim hefur þó ekki tekizt að skapa ódauðlegt listaverk. Til viðbótar við endurminningar, þurfið þér menntun þar sem öll list kristallast í eigin reynslu og annarra. Bandaríkin eru sennilega eina landið í heimi, þar sem ungir menn, sem langar til að skrifa leikrit (ljóð eða skáld- sögu), geta ímyndað sér að þeir séu færir um það, þótt þeir hafi ekki annað að styðjast við heldur en eigin reynslu. (í hversu mörgum bandarískum smá- sögum er t. d. eftirfarandi ritgerðarefni úr gagnfræðaskóla: „Markverður atburður frá liðnu sumri“ gert örlítið fágaðri skil.) Alls staðar annars stað- ar er menning, sem merkir, þegar verst lætur: „Komist að því hvernig farið var að hlutunum fyrir hundrað árum og gerið eins, en þegar bezt lætur merk- ir það hins vegar næmleika fyrir menningarhefð." Og næmleika fyrir menningarhefð fylgir virðing fyrir sígildum snillingum. Þegar franski leikarinn, Jean Vilar, talaði nýlega í New York, furðuðu marg- ir sig á því hversu oft hann vitnaði í „feður okkar“ og þann arf, sem þeir höfðu skilið okkur eftir. Mörgum Bandaríkjamönnum finnst þeir vera „ein- 277
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.